Sunnudaginn 19 nóvember hittist vaskur hópur félagsmanna sem er í námi í Reiðmanninum 2016-2018 í reiðhöllinni. Gólfið var rakað til og borið í það efni frá Furu-Flís sem er einn af styrktaraðilum félagsins, Rakað var frá fótafjölinni. Reynir á Hurðabaki kom og tætti gólfið upp með pinnatætara og blandaði nýju flísinni saman við þá sem fyrir var. Framkvæmdin kom mjög vel út og gólfið er akkúrat eins og það á að vera.
Einnig voru hitablásarar teknir niður og hreinsaðir til að ná upp virkni í þá, sem gekk vel. Gólfið er mun skemmtilegra til æfinga og notkunar núna. Gott að hressa það upp fyrir annasaman vetur í námsskeiðahaldi á vegum Sleipnis.
Takk fyrir aðstoðina þið sem komuð að verkinu.
Kv. Stjórn

14 Dec, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Desember
20Des Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
27Des Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Janúar
3Jan Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 51 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1538
Articles View Hits
2470568