Opið er fyrir skráningar í sumarferð Sleipnis 2018 á Löngufjörur. Hægt er að skrá sig á hér á heimasíðu Sleipnis og koma leiðbeiningar um skráninguna og um ferðina sjálfa í ljós þegar ýtt er á flipan hér til hægri á síðunni " Hestaferð 2018 "

Við munum koma á framfæri frekari upplýsingum síðar um tímamörk og fleiri atriði er varða skráninguna og ferðina sjálfa.

 

Ferðanefndin

21 Mar, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2018

Skrá í sumarferð Sleipnis

Á döfinni í reiðhöll


Mars
21Mar Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
21Mar Mið 17:00 - 22:00 Frátekin v. Fræðslunefndarnámskeið 
22Mar Fim 8:15 - 10:10 Frátekin-FSU 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 35 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1449
Articles View Hits
2038546