Páska töltið árlega verður haldið miðvikudaginn 12 apríl. Byrjar kl 18:00.
Keppt verður í 4 flokkum. 17 ára og yngri ( unglingaflokkur) , áhugamannaflokkur í T7 ( hægt tölt og fegurðartölt).
Ungmennaflokkur og opinn flokkur T3 ( hægt tölt hraðabreytingar og fegurðartölt. Riðið verður eftir þul.
Skráning fer fram á sportfeng og opnar að kvöldi föstudags 7 apríl og lýkur að kvöldi mánudags 10.april.

Skráningagjöld:

Í flokki 17 ára og yngri sem og unglingaflokki kr. 1500.
Í flokki ungmenna, áhugamanna og opnum flokki kr. 3000.

Léttar veitingar verða í boði. ATH mótið er einungis fyrir félagsmenn Sleipnis.

Mótanefnd

22 Feb, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
23Feb Lau 10:00 - 14:00 Námskeið Æskulýðsnefnd 
25Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 
25Feb Mán 17:00 - 21:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 234 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1574
Articles View Hits
2597137