Páskamóti Sleipnis og Toyota Selfossi sem haldið verður miðvikudaginn 12. apríl kl.18:00 hefur berið breytt í opið mót. Mótið fer fram inni í reiðhöll Sleipnis og verður höllin sett upp fyrir keppni kl. 19:00 á þriðjudagskvöld.
Þeir sem vilja æfa sig geta gert það er uppsetningu er lokið. Vinnandi hendur eru velkomnar við uppsetning á höllinni, margar hendur vinna létt verk- öll aðstoð vel þegin.

Mótanefnd

19 Aug, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Ágúst
22Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
29Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

September
5Sep Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 96 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1514
Articles View Hits
2287251