Miðað er við að mótið hefjist á fimmtudagskvöldi á skeiðleikum á vegum Skeiðfélagsins. Þetta verða jafnframt fyrstu skeiðleikar ársins og nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið.

Þetta er í fjórða skiptið sem WR íþróttamótið er haldið og hefur þátttakan undanfarin ár verið gífurleg , það má því segja að mótið sé að festa sig í sessi sem eitt stærsta íþróttamót ársins.

 

Nú er opið fyrir skráningu og lokar hún mánudagskvöldið 15.maí. Mótanefnd Sleipnis hvetur fólk til þess að skrá tímanlega því

takmörkun á þátttökufjölda er settur á allar keppnisgreinar. Frekari útlistuná fjölda er hér neðar í auglýsingunni.
Ekki er þátttökutakmörkun í greinar Skeiðfélagsins.

Öll skráning fer fram inn á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Velja þarf Sleipnir sem mótshaldara inn á Sportfeng ef skrá á í íþróttamótið og velja það mót.

Eftirfarandi greinar eru í boði á WR mótinu
• Meistaraflokkur : T1,V1,F1,T2 og Gæðingaskeið
• 1.flokkur : T3,V2,F2,T4 og Gæðingaskeið
• 2.flokkur : V2,T3 og F2
• Ungmennaflokkur : V2,F2,T3 og Gæðingaskeið
• Unglingaflokkur : V2,F2,T3,T7 og Gæðingaskeið
• Barnaflokkur : V2,F2,T3 og T7

Ath að ef greitt er með millifærslu þá verður að setja pöntunarnúmer sem tilvísun og senda póst á: gjaldkeri@sleipnir.is
Ef greiðsla hefur ekki borist þá er keppandi ekki skráður á mótið.

Velja þarf Skeiðfélagið ef skrá á til þátttöku í skeiðgreinum

Eftirfarandi greinar eru í boði á Skeiðleikum
• Skeiðgreinar Skeiðfélagsins: 250 m skeið, 150 m skeið og 100 m (fljúgandi skeið)

Ath að ef greitt er með millifærslu þá verður að setja pöntunarnúmer sem tilvísun og senda póst á: skeidfelagid@gmail.com Ef greiðsla hefur ekki borist þá er keppandi ekki skráður á mótið.

Fjöldatakmarkanir
Keppnisgrein Flokkur
Fimmgangur Meistara 20
Fimmgangur 1.flokkur 25
Fimmgangur Unglingflokkur 10
Fimmgangur Ungmennaflokkur 10
Fjórgangur Meistara 20
Fjógangur Barnaflokkur 15
Fjórgangur 1.flokkur 25
Fjórgangur 2.flokkur 10
Fjórgangur Unglingaflokkur 15
Fjórgangur Ungmennaflokkur 15
Gæðingaskeið 1.flokkur 8
Gæðingaskeið Meistaraflokkur 8
Gæðingaskeið Ungmennaflokkur 5
Tölt T1 Meistaraflokkur 20
Tölt T2 1.flokkur 10
Tölt T2 Meistaraflokkur 10
Tölt T3 Barnaflokkur 15
Tölt T3 1.flokkur 20
Tölt T3 2.flokkur 15
Tölt T3 Unglingaflokkur 15
Tölt T3 Ungmennaflokkur 15
T7 Barnaflokkur 10
T7 2.flokkur 10

Skráningargjald er 5000 kr á grein fyrir fullorðna og ungmenni en 4000 kr fyrir börn og unglinga. Í öllum skeiðgreinum Skeiðfélagsins er gjald 3000 kr.

Vakin er athygli á því að 2.flokkur er ætlaður minna keppnisvönum knöpum.
Íþróttamótsnefnd Sleipnis hvetur sína félagsmenn að sjálfsögðu til þátttöku í öllum greinum.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og / eða fella niður greinar og flokka ef ekki næst nægileg þátttaka.

Hér er nýjasta útgáfan af lögum og reglum LH og FEIF, keppendur eru ábyrgir fyrir því að kynna sér þær: http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2017/lh_logogreglur_28032017_prent.pdf

Með von um að sjá sem flesta.
Mótanefnd Sleipnis og Skeiðfélagið

22 Feb, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
23Feb Lau 10:00 - 14:00 Námskeið Æskulýðsnefnd 
25Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 
25Feb Mán 17:00 - 21:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 339 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1574
Articles View Hits
2597204