Opið gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum á Selfossi helgina 10.-11. Júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar. Auk þess verður boðið upp á C- flokk og C1-flokk en þeir flokkar eru hugsaðir fyrir minna keppnisvana knapa sem vilja taka þátt í þeirri skemmtilegu keppni sem gæðingakeppnin er.

Nánar er hægt að lesa um hvernig C-flokkarnir eru riðnir í lögum og reglum LH á blaðsíðu 45, hér er linkur inn á lög og reglur. http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2017/lh_logogreglur_28032017_prent.pdf

Sleipnir hvetur félagsmenn sína til þátttöku. Skráningargjaldið fyrir hverja grein er 4500 kr en fyrir börn og unglinga 3500. Skráningu líkur mánudagskvöldið 5.júní. Vegna fjölda áskoranna hefur verið bætt við 100 metra skeiði og er skráning nú opin í það. Skráning er nú hafin inn á Sportfeng þar sem velja þarf Sleipnir sem mótshaldara. Til þess að skrá í C-flokkanna þarf að velja annað og undir því gildir keppnisgreinin Annað fyrir C-flokk og opinn flokkur -1.flokkur fyrir C1. Kvittun fyrir greiðslu skal berast á gjaldkeri@sleipnir.is

Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka ef ekki næg þáttaka næst.

18 Nov, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Nóvember
19Nóv Mán 8:15 - 11:00 Útleiga FSU 3.árs nemar 
20Nóv Þri 18:00 - 20:30 Frátekin v. Knapamerki 
22Nóv Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 260 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1534
Articles View Hits
2426420