Hið árlega Páska tölt og skeið í gegnum höllina verður haldið miðvikudaginn 28 mars í Fákaseli. Byrjar kl 18:00. Keppt verður í 4 flokkum auk skeiðs í gegnum höllina. 17 ára og yngri ( unglingaflokkur) og áhugamannaflokkur í T7 ( hægt tölt og fegurðartölt). Ungmennaflokkur og opinn flokkur T3 ( hægt tölt hraðabreytingar og greitt tölt). Riðið verður eftir þul. Skráning fer fram á sportfeng og opnar að kvöldi miðvikudags 21. mars  og lýkur að kvöldi mánudags 26 mars. Skráningar gjald 1500 kr í 17 ára og yngri og ungmennaflokki 2500 kr í áhugamanna og opnum flokki.  Kvittun fyrir greiðslu skal berast á gjaldkeri@sleipnir.is . ATH mótið Opið öllum !!! 
Helgi í Góu gefur Páskaegg í öllum flokkum .   
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Drög að Dagskrá byrjar kl 18:00

  • 17 ára og yngri
  • Ungmennaflokkur 
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur 
  • Hlé 
  • Skeið 
  • Úrslit í sömu röð

Mótanefnd

18 Nov, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Nóvember
19Nóv Mán 8:15 - 11:00 Útleiga FSU 3.árs nemar 
20Nóv Þri 18:00 - 20:30 Frátekin v. Knapamerki 
22Nóv Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 30 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1534
Articles View Hits
2426776