Reiðnámskeið með Rósu Birnu. 21.-23. arpíl n.k. Vegna mikillar ánægju með síðastu námskeið hjá Rósu Birnu – þor og styrkur - hefur verið ákveðið að halda eitt enn námskeið fyrir alla sem vilja auka styrk sinn og færni í samskiptum við hestinn og framhald fyrir þá sem voru á fyrri námskeiðum. Markmið námskeiðsins er að auka færni og öryggi knapanna í samskiptum sínum við hestana. Kennslan verður miðuð út frá forsendum og óskum hvers og eins. Í tímunum verða 2 – 3 saman í hóp, allt eftir þátttöku og óskum hver og eins. Hver og einn fær 5 tíma. Hámarks fjöldi á námskeiðið er 9 manns og kostar kr. 23.000.- Skráning á - http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add   (ath skrá þarf félagsmann sem þátttakanda) Skráningu lýkur miðvikudaginn 19. apríl Frekari upplýsingar veitir Hrund s 861-6609

25 Feb, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2018

Skrá í sumarferð Sleipnis

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
26Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekinv. hestabraut FSU 
26Feb Mán 13:50 - 15:45 Frátekin-FSU 
26Feb Mán 17:00 - 22:00 Frátekin v.Æskulýðsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 67100 guests and one member online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1442
Articles View Hits
2000625