Úrslit 2017

Hér koma úrslit frá Vetrarleikum 2. hjá Sleipni  
Annað vetrarmót Sleipnis 2017 var haldið í blíðskapar veðri að Brávöllum á Selfossi þann 11. mars og var þátttaka góð og mikið af  áhorfendum staddir að horfa á flotta gæðinga í braut.

Úrslitin:

Pollaflokkur  
     
  Sigríður Svanhvít  Lýsingur frá Selfossi 
  Loftur Breki Hauksson Jari frá Kjartansstöðum
  Karólína Ævarr Skúladóttir Blesi frá Eyrabakka 
  Diljá Marín Sigurðardóttir Sara frá Strandarhöfði 
  Ásta Björg Yrpa frá Flekkudal 
  Elvar Atli Guðmyndsson Sóldís frá Haga 
  Viðar Ingimarsson Hraunar frá Hólaborg 
  Baltasar Breiðfjörð Fákur frá Haga
  Stefán  Fákur frá Haga
  Viktor Óli Helgason  Emma frá Árbæ
     
Barnaflokkur   
     
1.sæti  Egill Baltasar Arnarsson Hrafnar frá Hrísnesi 
2. sæti  Ísak Ævarr Steinsson Líndal frá Eyrabakka 
3.sæti  Sigríður Pála Spói frá Smáratúni 
4.sæti  Jón þorri Jónsson  Styrnir frá Reykjavík 
5.sæti  Eydís Yrja Jónsdóttir  Venus frá Vorsabæ 
6.sæti  Elín Þórdís Pálsdóttir   Tryggur frá Austurkoti
7.sæti  Inga Sól Kristjánsdóttir  Dimmalimm 
     
Unglingaflokkur   
     
1. sæti  Stefanía Stefánsdóttir  Dynjandi frá Höfðaströnd 
2.sæti  Stefán Leifsson Von frá Uxahrygg
3.sæti  Unnsteinn Reynisson Hans frá Breiðholti 
4.sæti  Dagbjört Skúladóttir Valur frá Tokastöðum
5.sæti  Bríet Bragadóttir Hrafna frá Eyrabakka
6.sæti  Katrín Ósk Kristjánsdóttir  Djásn frá Brúnastöðum 2 
7.sæti  Kári Kristinsson  Draumur frá Hraunholti 
8.sæti  Júlía Katrin  Sögn frá Halakoti 
     
Ungmennaflokkur   
     
1.sæti  Mathilde Damgaard Garðar frá Holtabrún
2.sæti  Martta Uusitalo Glampi frá Auðsholtshjáleigu 
3.sæti  Ingi Björn Leifsson Þór frá Selfossi
4.sæti  Bryndís Arnarsdóttir  Fákur frá Grænhólum
5. sæti  Þorgils Kári Sigurðsson  Hvinur frá Kolsholti 
6.sæti  Ayla Green  Herdís frá Lönguhlíð 
7.sæti  Aldís Gestsdóttir  Gleði frá Firði
8.sæti  Sandy Carlson  Hlekkur frá Lækjarmóti 
9.sæti  Ívar Örn Guðjónsson Alfreð frá Valhöll 
10. sæti  Lilja Haraldsson Lilja frá Austurkoti
     
Heldri menn og konur   
     
1.sæti  Jóhannes Óli  Assa frá Selfossi 
2.sæti  Magnes Bjarnadóttir   Freyja frá Reykjum
3.sæti  Jóhanna Haraldsdóttir  Logi frá Selfossi 
4.sæti  Jóna Yngvarsdóttir  Sverrir frá Feti 
5.sæti  Sigurður Grímsson Vængur frá Fossmúla
6.sæti  Jón S. Gunnarsson  Glæsir frá miðholti 
     
Áhugamenn 2   
     
1.sæti  Sigurður Richarsson  Garri frá Stangarholti 
2.sæti  Helga Gísladóttir  Unnar frá Flugumýri 
3.sæti  Malin Viðarson  Ylfa frá Laugardælum
4.sæti  Elísabet Sveinsdóttir  Breki frá Selfossi 
5.sæti  Lárus Helgason Flóki frá Halakoti 
6.sæti  Örvar Arnarson  Blesi frá Vakurstöðum
7.sæti  Pétur Gunnarsson  Dáði frá Hryggstekk 
8.sæti  Emma Gullbrandsson Árni frá Stóru-Hildisey
     
Áhugamenn 1   
     
1.sæti  Sigurður R. Guðjónsson  Freydís frá Kolsholti 
2.sæti  Ólafur Jósefson  Byr frá Seljatungu 
3.sæti Karl Áki Sigurðarson  Vaka frá Sæfelli 
4.sæti Kristinn Már Þorkelsson Hrólfur frá Hraunholti 
5.sæti  Jessica Dahlgren Snilld frá Litlu-Sandvík 
6.sæti  Magnús Ólason  Svala frá Stuðlum
7.sæti  Atli Geir Jónsson  Gjafar frá Ósavatni 
8.sæti  Emilia Staffansdotter Hákon frá Hólaborg 
     
Opinn Flokkur   
     
1.sæti  Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilstöðum
2.sæti  Steinn Ævarr Skúlason  Glæta frá Hellu 
3.sæti  Páll Bragi Hólmarsson  Ópera frá Austurkoti
4.sæti  Bjarni Sveinsson  Sif frá Laugardælum
5.sæti  Helgi Þór Guðjónsson  Stefna frá Dalbæ 
6.sæti  Pernille Moller  Þjóð frá Skör
7.sæti  Herdís Rútsdóttir Yrpa frá Skíðbakka 
8.sæti  Steinn Haukur Hauksson  Ísing frá Fornastekk

 

16 Oct, 2019

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1666
Articles View Hits
3032794