Eftir að hafa legið í stórmótadvala síðustu vikurnar hefur Skeiðfélagsskepnunni vaxið ásmegin og rís nú úr fleti sínu, blæs í skeiðlúðrana af krafti og flytur hestamönnum boð um hina fjórðu skeiðleika. Verða leikarnir haldnir eins og lög gera ráð fyrir á Brávöllum á Selfossi,og verða haldnir annað kvöld fimmtudagskvöldið 7.ágúst klukkan 20:00. Við vonumst til að sjá sem flesta í brekkunni.

Dagskrá kvöldsins 20:00 :

  • 250. metra skeið
  • 150. metra skeið
  • 100. metra (fljúgandi skeið)

Ráslistar

250.metra skeið

1

Teitur Árnason

Tumi frá Borgarhóli

1

Ragnar Tómasson

Branda frá Holtsmúla 1

1

Bjarni Bjarnason

Dís frá Þóroddsstöðum

2

Arna Ýr Guðnadóttir

Hrafnhetta frá Hvannstóði

2

Ævar Örn Guðjónsson

Vaka frá Sjávarborg

2

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

3

Jón Bjarni Smárason

Virðing frá Miðdal

3

Bergur Jónsson

Minning frá Ketilsstöðum

3

Sigurður Sigurðarson

Drift frá Hafsteinsstöðum

4

Eyjólfur Þorsteinsson

Spyrna frá Vindási

4

Teitur Árnason

Jökull frá Efri-Rauðalæk

 

150. metra skeið

1

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I

1

Daníel Ingi Larsen

Dúa frá Forsæti

1

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Þrándur frá Skógskoti

2

Ragnar Tómasson

Abba frá Strandarbakka

2

Bjarni Bjarnason

Blikka frá Þóroddsstöðum

2

Erling Ó. Sigurðsson

Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

3

Jóhann Valdimarsson

Eskja frá Efsta-Dal I

3

Kjartan Ólafsson

Brík frá Laugabóli

4

Sigurður Sigurðarson

Snælda frá Laugabóli

4

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Barón frá Efsta-Dal I

 

100.metra (fljúgandi skeið)

1

Vigdís Matthíasdóttir

Vera frá Þóroddsstöðum

2

Camilla Petra Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

3

Bjarni Bjarnason

Kóngur frá Efsta-Dal II

4

Kjartan Ólafsson

Brík frá Laugabóli

5

Sigurður Sigurðarson

Drift frá Hafsteinsstöðum

6

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

7

Guðmar Þór Pétursson

Viljar frá Skjólbrekku

8

Teitur Árnason

Jökull frá Efri-Rauðalæk

9

Bjarni Birgisson

Stormur frá Reykholti

10

Ragnar Tómasson

Branda frá Holtsmúla 1

11

Lárus Jóhann Guðmundsson

Tinna frá Árbæ

12

Gísli Gíslason

Gola frá Stokkseyri

13

Bjarni Bjarnason

Dís frá Þóroddsstöðum

14

Kjartan Ólafsson

Vörður frá Laugabóli

15

Sigurður Sigurðarson

Snælda frá Laugabóli

16

Jón Bjarni Smárason

Virðing frá Miðdal

17

Eyjólfur Þorsteinsson

Spyrna frá Vindási

18

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Sóldögg frá Skógskoti

19

Sigurður Ólafsson

Kamus frá Hákoti