Reiðhöll að Brávöllum

Stjórn Sleipnis boðar til fundar í Hliðskjálf, þriðjudaginn 8. September næstkomandi .

Fundur hefst 20:30

Fundarefni;

Reiðhöll að Brávöllum, Selfossi.

Reiðhallarnefnd mun skýra frá niðurstöðu vinnu sinnar og leggja fram tillögu fyrir félagsmenn.

Áríðandi er að sem flestir sjái sér fært um að mæta

Stjórnin


Árlegur haustreiðtúr Sleipnis verður laugardaginn 29. ágúst næstkomandi. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl 13:00 og heimkoma óákveðin.

Ferðanefnd

Gæðingamót Sleipnis fór fram í kvöld í blíðskapar verðri. Keppt var í tölti og 100metra flugskeiði. Sigurverari úr forkeppni í tölti varð Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu með einkunnina 7,87 önnur varð Birna Káradóttir  Blæju frá Háholti með 7,29 þriðji Sigursteinn Sumarliðason á Ölfu frá Blesastöðum með 7,07. Sigurverari úr 100 metra flugskeiði varð eingin annar en þungavigtar maðurinn Viðar Ingólfsson á Hreim frá Barkarstöðum og fór hann á tímanum 7,73.

Read more: Úrslit úr forkeppni tölti og skeiði

Niðurstöður                        
                        

 IS2009SLE093 - Opið Gæðingamót Sleipnis                        

 Mótshaldari:        Sleipnir                

 Dagsetning:        24.7.2009 - 26.7.2009

            

 

Read more: Heildarúrslit á opna gæðingamóti Sleipnis 2009

Já, það eru ekki allir sem komast í þá aðstöðu að sigra sjálfan sig í úrslitum en það má segja að Sigursteinn Sumarliðason hafi gert það í gær, sunnudag, þegar hann átti efsta og þriðja efsta hest inní úslit og valdi svo að ríða þeim sem var í þriðja sæti inn.  Siðan gerði hann sér lítið fyrir og reið sig upp í fyrsta sætið, uppfyrir Borða frá Fellskoti sem hann hafði riðið inn í fyrsta sæti í forkeppni en setinn var af Þórði Þorgeirssyni í úrslitum. Þar með má segja að Sigursteinn hafi sigrað sjálfan sig.

Fleiri myndir frá úrslitum munu birtast inná myndaalbúm

Ákveðið hefur verið að bæta við 100. metra skeiði á Gæðingamóti Sleipnis helgina 25-26 júlí ef næg þátttaka fæst. Skráning verður á þriðjudagskvöldið frá kl: 20:00-22:00 í síma: 8491240 og mun skráningargjald vera 2500.- á hest. Vinsamlega greiðið skráningu inná reikning: 152-26-100774 kt: 590583-0309 og staðfestingu á netfangið bordi@simnet.is 

More Articles ...

Page 145 of 155

19 Aug, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Ágúst
22Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
29Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

September
5Sep Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 95 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1514
Articles View Hits
2287250