Ákveðið hefur verið að bæta við 100. metra skeiði á Gæðingamóti Sleipnis helgina 25-26 júlí ef næg þátttaka fæst. Skráning verður á þriðjudagskvöldið frá kl: 20:00-22:00 í síma: 8491240 og mun skráningargjald vera 2500.- á hest. Vinsamlega greiðið skráningu inná reikning: 152-26-100774 kt: 590583-0309 og staðfestingu á netfangið bordi@simnet.is 

Verður haldið að Brávöllum 25.-26. júli nk.  Mótanefnd auglýsir eftir sjálfboðaliðum við framkvæmd mótsins. Einnig vantar fólk til að sjá um veitingar fyrir starfsfólk á mótinu. Áhugasamir hafi samband við Reyni Þór formann mótanefndar á netfangið www.reynirthor@visir.is eða í síma 898-0929.

Með von um góð viðbrögð félagsmanna.

Mótanefnd.

   

Mánudaginn 20. júlí verður höfð aukaskráning á mótið. Hægt er að hringja í síma : 8980929 milli kl: 20 og 22 eða senda skráningu með tölvupósti á sleipnir@visir.is. Þarf að taka fram nafn knapa, kennitölu og síma, IS númer hests, nafn og uppruna. Skráningargjald er 3000 á barnaflokk eð 3500 á alla aðra flokka. Greiða þarf skráningargjald eigi síðar en þriðjudaginn 21. júlí fyrir kl. 16:00. Annars misstir keppandi þátttökurétt. Senda þarf greiðslukvittun á netfangið með upplýsingar um fyrir hvern er verið að greiða.

Keppt verður í eftirfarandi :
A og B flokk
Barnaflokk
Unglingaflokk
Ungmennaflokk
Tölt - 17 ára og yngri
Tölt - 18 ára og eldri (árið gildir)

 

Mótanefnd Sleipnis

 
Skráning á Íslandsmót fullorðinna skilist á netfangið reynirthor@visir.is og þarf að vera lokið fyrir kl. 18:00 föstudaginn 3. júlí. Fram þarf að koma kennitala knapa, nafn á hrossi og IS númer. Skráningargjald er 4000 kr á grein og þarf að greiðast fyrir kl. 18:00 á föstudag inn á reikning:

Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Nánari upplýsingar gefur Reynir Þór í síma 898-0929.

Upplýsingar um mótið má finna á www.lettir.is

 

Viljum minna á að skráning fer fram í kvöld í síma og einnig lokast fyrir skráningu með netfangi.

Skráningargjald er 3500.- en 3000.- á börn. Skráning fer fram í síma  858-7121
milli 18:00 og 20:00 eða á sleipnir@visir.is með upplýsingar um nafn knapa, kennitölu og símanúmer, IS-númer hests, nafn og uppruna. Skráningargjald verður að vera búið að greiða fyrir kl. 16:00  
17. júlí, annars missir keppandi þátttökurétt. Senda skal greiðslukvittun á netfangið með nafni knapa.

Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Nú eiga skuldlausir félagsmenn Sleipnis kost á því að fá frían aðgang að Worldfengur.

Þeir sem hafa áhuga á að fá slíkan aðgang verða senda tölvupóst á oseyri@oseyri.is með kennitölu, nafni og tölvupóstfangi félagsmans.

Þegar upplýsingarnar eru komnar í hús tekur smá tíma að vinna úr þeim og sendur verið tölvupóstur þegar aðgangur hefur verið virkjaður.

Nánari upplýsingar fást hjá oseyri@oseyri.is

More Articles ...

Page 147 of 156

23 Sep, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


September
23Sep Sun 8:00 - 17:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
24Sep Mán 8:15 - 11:00 Útleiga FSU 3.árs nemar 
24Sep Mán 18:15 - 22:00 Frátekin v. fræðslubnefndarnámskeiða 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 84 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1525
Articles View Hits
2353827