3. Vetramót sleipins Frestað vegna veðurs. Það verður haldið á morgun sunnudag fer eftir veðri. Fylgist með á Sleipnir. is.

Járninganámskeið fræðslunefndar Sleipnis verður haldið á Selfossi, dagana 30.mars til 5.apríl. 

Kennari verður Sigurður Torfi járningameistari

Námskeiðið hefst með bóklegum tíma þriðjudagskvöldið 31.mars kl. 20 – 22:30 í Hliðskjálf. Verklegir tímar verða fimmtudags eða föstudagskvöld 2. og 3. apríl og á sunnudaginn 5. apríl  þar sem 6 -8 manns verða saman í hóp. Verklegu tímarnir eru tvö skipti og 4 klukkustundir í senn.

Boðið verður upp á byrjendahóp og framhaldshóp.

Tekið verður á móti skráningum til með 28.mars í thordisv@heimsnet.is og í síma 868-9982 eftir kl 16 á daginn.  Nánari upplýsingar fást einnig í síma 868-9982.

 

Verð kr. 15.000.-  fyrir Sleipnisfélaga en kr. 17.000 fyrir aðra. Námskeiðsgjald skal greiðast við skráningu inn á reikning félagsins, 152-26-100774, kt: 590583-0309

Þriðja vetrarmót Sleipnis verður haldið að Brávöllum Selfossi laugardaginn 28. mars. kl.13:00. Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna-, áhugamanna-, opnum- og unghrossaflokki. Skráning hefst klukkan 12:00 og er öllum opin. Um kvöldið verður opið hús í Hliðskjálf frá kl. 20.00. Mótanefnd

Þeir sem lentu í því að fara í öðrum skóm en sínum eigin eftir þorramatinn í hliðskjálf (eftir þorra reiðtúrinn) geta komið í félagsheimilið Hliðskjálf þriðjudagskvöldið 10. mars milli kl. 18:30 og 19:30 og athugað hvort þeirrra eigin skór mæta á svæðið og haft skóskipti.  Félagar látið þessi boð út ganga til allra sem þið vitið til að hafi lent í þessu skórugli svo að hver skór megi rata til síns heima

NefndinMore Articles ...

Page 154 of 159

19 Jan, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Janúar
19Jan Lau 8:00 - 17:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
20Jan Sun 18:00 - 17:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
21Jan Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 73 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1549
Articles View Hits
2540163