Niðurstöður
Tölt T3 - Opinn flokkur

A úrslit

Sæti Keppandi Heildareinkunn

1 Teitur Árnason / Sólroði frá Reykjavík 7,50
2 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 7,17
3-5 Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum 7,11
3-5 Bergur Jónsson / Herdís frá Lönguhlíð 7,11
3-5 Helgi Þór Guðjónsson / Hnoss frá Kolsholti 2 7,11
6 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ási frá Þingholti 6,83

Tölt T7 - Opinn flokkur - 2. flokkur

Read more: Úrslit úr Páskatölti / Skeiði Sleipnis og Toyota Selfossi 28.mars

 1.  Vetrarmót Sleipnis 24. Mars 2018

Pollaflokkur

 1. Stefán karl Sverrisson – Fákur
 2. Loftur Breki Hauksson – Funi Frá Stóru Ásgeirsá
 3. Baltasar Breiðfjörð – Skuggi
 4. Elsa Kristín Grétarsdóttir – Rönd frá Ásmúla
 5. Magnús Ingi Stefánsson – Leiri frá Ragnheiðarstöðum
 6. Viðar Ingimarsson – Fáni frá Kílhrauni

Barnaflokkur

 1. Sigríður Pála Daðadóttir – Djákni frá Stokkseyri
 2. Egill Baltasar Arnarson – Hrafnar frá Hrísnesi
 3. María Björk Leifsdóttir – Von frá Uxahrygg
 4. Eiríkur Freyr Leifsson – Eydís frá Skúfslæk
 5. Írena Fjóla Jónsdóttir – Grettir frá Hamarsey
 6. Ævar Kári Eyþórsson – Smári frá Dalbæ
 7. Viktor Óli Helgason – Emma frá Árbæ
 8. Hilmar Bjarni Ásgeirsson – Moli frá Fjalli
 9. Ólafur Ívar Andersen – Voger frá Vogum

Unglingaflokkur

 1. Védís Huld Sigurðardóttir – Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
 2. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir – Dynjandi frá Höfðaströnd
 3. Embla Þórey Elvarsdóttir – Tinni frá Laxdalsholti
 4. Kári Kristinsson – Hrólfur frá Hraunholti
 5. Unnsteinn Reynisson – Finnur frá Feti

Ungmennaflokkur

 1. Ayla Green – Fróði frá Ketilsstöðum
 2. Vilborg Hrund Jónsdóttir – Kafteinn frá Böðmóðsstöðum
 3. Unnur Lilja Gísladóttir – Eldey frá Halakoti
 4. Þorgils Kári Sigurðsson – Prins frá Kolsholti
 5. Dagbjört Skúladóttir – Eldur frá Stokkseyri
 6. Dagmar Öder Einarsdóttir - Hraunglóð frá Halakoti
 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Salka frá Litlu-Tungu
 8. Alina Chiara Hensen – Ylfa frá Efri-Gegnishólum
 9. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir – Kæla frá Litlu-Tungu

  Read more: Úrslit úr 2.vertrarmóti Sleipnis og Furuflísar

Kæru foreldrar/forráðamenn.
Nú erum við að opna  fyrir skráningu á Hestafjörsæfingar. Hestafjörsdagurinn 2018 verður að þessu sinni haldinn laugardaginn 28. apríl og hefst dagskráin kl. 10:30. Æfingar verða á mánudögum  og þriðjudögum (16. og 17. apríl og 23. og 24. apríl ). Hugsanlega verður einni æfingu bætt við auk Generalprufu sem verður föstudaginn 27. apríl. Æfingatímar verða seinnipart dags. Kennari verður Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir.
Hestafjörsæfingarnar eru ókeypis fyrir þátttakendur, hestamannafélagið greiðir reiðkennaranum.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendið tölvupóst fyrir 13. apríl til Æskulýðsnefndar (hronnbjarna@hotmail.com) með eftirfarandi upplýsingum: Nafn þátttakanda og fæðingarár,nafn, gsm sími og netfang forráðamanns,nafn, litur og aldur hests

Á Hestafjörinu er einnig einnhópur fyrir yngri börn sem ekki ríða sjálf ( foreldrar / forráðamenn teyma undir þeim ) en gott er að fá einnig tölvupóst frá þeim með ofangreindum upplýsingum þó svo að þau séu ekki að mæta á "æfingar".

Nánari upplýsingar eru  veittar í síma 867-9304 eða netfanginu hér að ofan.
Vonandi sjáum við sem flesta  í "Hestafjörinu",

Æskulýðsnefnd

Hið árlega Páska tölt og skeið í gegnum höllina verður haldið miðvikudaginn 28 mars í Fákaseli. Byrjar kl 18:00. Keppt verður í 4 flokkum auk skeiðs í gegnum höllina. 17 ára og yngri ( unglingaflokkur) og áhugamannaflokkur í T7 ( hægt tölt og fegurðartölt). Ungmennaflokkur og opinn flokkur T3 ( hægt tölt hraðabreytingar og greitt tölt). Riðið verður eftir þul. Skráning fer fram á sportfeng og opnar að kvöldi miðvikudags 21. mars  og lýkur að kvöldi mánudags 26 mars. Skráningar gjald 1500 kr í 17 ára og yngri og ungmennaflokki 2500 kr í áhugamanna og opnum flokki.  Kvittun fyrir greiðslu skal berast á gjaldkeri@sleipnir.is . ATH mótið Opið öllum !!! 
Helgi í Góu gefur Páskaegg í öllum flokkum .   
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Drög að Dagskrá byrjar kl 18:00

 • 17 ára og yngri
 • Ungmennaflokkur 
 • Áhugamannaflokkur
 • Opinn flokkur 
 • Hlé 
 • Skeið 
 • Úrslit í sömu röð

Mótanefnd

Vegna áskorana félagsmanna hefur verið ákveðið að safna í síðustu pöntun á Sleipnisjökkum. Hægt verður að máta, panta og greiða fyrir jakkana í verslun Baldvins og Þorvaldar til 31.mars.nk.
Dömu og herra snið. Stærðir frá S-XXL dömu og S-3XL herra.
Jakkarnir verða merktir á brjósti með nýju logoi Sleipnis og logoi B&Þ.
Verð til Sleipnisfélaga er 9.900 kr. fyrir jakkann (fullt verð er..16.990)
Greiða þarf 5.000.- kr. staðfestingargjald við pöntun

View the embedded image gallery online at:
http://www.sleipnir.is/index.php?start=56#sigProId0e0d8b3683

Barnaflokkur

Egill Baltasar Arnarsson   – 18 stig.
Sigríður Pála Daðadóttir   - 18 stig.
María Björk Leifsdóttir     - 12 stig.
Eiríkur Freyr Leifsson       - 10 stig
Írena Fjóla Jónsdóttir      - 6 stig
Ævar Kári Eyþórsson         -6 stig
Viktor Óli Helgason             -6 stig
Hilmar Bjarni Ásgeirsson   - 1 stig.

Read more: Stigagjöf eftir fyrstu tvö vetrarmót Sleipnis og Furuflísar 2018.

More Articles ...

Page 8 of 155

23 Jul, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Júlí
25Júl Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Ágúst
1Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
8Ágú Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 318 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1513
Articles View Hits
2255905