1.  Vetrarmót Sleipnis 24. Mars 2018

Pollaflokkur

 1. Stefán karl Sverrisson – Fákur
 2. Loftur Breki Hauksson – Funi Frá Stóru Ásgeirsá
 3. Baltasar Breiðfjörð – Skuggi
 4. Elsa Kristín Grétarsdóttir – Rönd frá Ásmúla
 5. Magnús Ingi Stefánsson – Leiri frá Ragnheiðarstöðum
 6. Viðar Ingimarsson – Fáni frá Kílhrauni

Barnaflokkur

 1. Sigríður Pála Daðadóttir – Djákni frá Stokkseyri
 2. Egill Baltasar Arnarson – Hrafnar frá Hrísnesi
 3. María Björk Leifsdóttir – Von frá Uxahrygg
 4. Eiríkur Freyr Leifsson – Eydís frá Skúfslæk
 5. Írena Fjóla Jónsdóttir – Grettir frá Hamarsey
 6. Ævar Kári Eyþórsson – Smári frá Dalbæ
 7. Viktor Óli Helgason – Emma frá Árbæ
 8. Hilmar Bjarni Ásgeirsson – Moli frá Fjalli
 9. Ólafur Ívar Andersen – Voger frá Vogum

Unglingaflokkur

 1. Védís Huld Sigurðardóttir – Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
 2. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir – Dynjandi frá Höfðaströnd
 3. Embla Þórey Elvarsdóttir – Tinni frá Laxdalsholti
 4. Kári Kristinsson – Hrólfur frá Hraunholti
 5. Unnsteinn Reynisson – Finnur frá Feti

Ungmennaflokkur

 1. Ayla Green – Fróði frá Ketilsstöðum
 2. Vilborg Hrund Jónsdóttir – Kafteinn frá Böðmóðsstöðum
 3. Unnur Lilja Gísladóttir – Eldey frá Halakoti
 4. Þorgils Kári Sigurðsson – Prins frá Kolsholti
 5. Dagbjört Skúladóttir – Eldur frá Stokkseyri
 6. Dagmar Öder Einarsdóttir - Hraunglóð frá Halakoti
 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Salka frá Litlu-Tungu
 8. Alina Chiara Hensen – Ylfa frá Efri-Gegnishólum
 9. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir – Kæla frá Litlu-Tungu

  Read more: Úrslit úr 2.vertrarmóti Sleipnis og Furuflísar

Hið árlega Páska tölt og skeið í gegnum höllina verður haldið miðvikudaginn 28 mars í Fákaseli. Byrjar kl 18:00. Keppt verður í 4 flokkum auk skeiðs í gegnum höllina. 17 ára og yngri ( unglingaflokkur) og áhugamannaflokkur í T7 ( hægt tölt og fegurðartölt). Ungmennaflokkur og opinn flokkur T3 ( hægt tölt hraðabreytingar og greitt tölt). Riðið verður eftir þul. Skráning fer fram á sportfeng og opnar að kvöldi miðvikudags 21. mars  og lýkur að kvöldi mánudags 26 mars. Skráningar gjald 1500 kr í 17 ára og yngri og ungmennaflokki 2500 kr í áhugamanna og opnum flokki.  Kvittun fyrir greiðslu skal berast á gjaldkeri@sleipnir.is . ATH mótið Opið öllum !!! 
Helgi í Góu gefur Páskaegg í öllum flokkum .   
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Drög að Dagskrá byrjar kl 18:00

 • 17 ára og yngri
 • Ungmennaflokkur 
 • Áhugamannaflokkur
 • Opinn flokkur 
 • Hlé 
 • Skeið 
 • Úrslit í sömu röð

Mótanefnd

Fyrsta vetrarmót Sleipnis og Fururflísar

Fyrsta vetrarmót Sleipnis sem styrkt er af Furuflís fór fram í björtu en köldu veðri að Brávöllum á Selfossi. Góð þátttaka var í mótinu enda Sleipnir ört vaxandi félag. Næsta vetrarmót fer fram 7.apríl. Eftirfarandi eru úrslit mótsins.

Pollaflokkur:

Loftur Breki Hauksson - Funi frá Stóru- Ásgeirsá
Magnús Ingi Stefánsson – Leiri frá Ragnheiðarstöðum
Baldur Ingi Magnússon – Stormur frá Leirulæk
Viðar Ingimarsson –Seifur

Read more: Úrslit úr 1.vetrarmóti Sleipnis og Furuflísar

Vegna áskorana félagsmanna hefur verið ákveðið að safna í síðustu pöntun á Sleipnisjökkum. Hægt verður að máta, panta og greiða fyrir jakkana í verslun Baldvins og Þorvaldar til 31.mars.nk.
Dömu og herra snið. Stærðir frá S-XXL dömu og S-3XL herra.
Jakkarnir verða merktir á brjósti með nýju logoi Sleipnis og logoi B&Þ.
Verð til Sleipnisfélaga er 9.900 kr. fyrir jakkann (fullt verð er..16.990)
Greiða þarf 5.000.- kr. staðfestingargjald við pöntun

View the embedded image gallery online at:
http://www.sleipnir.is/index.php?start=72#sigProId0e0d8b3683

Opið er fyrir skráningar í sumarferð Sleipnis 2018 á Löngufjörur. Hægt er að skrá sig á hér á heimasíðu Sleipnis og koma leiðbeiningar um skráninguna og um ferðina sjálfa í ljós þegar ýtt er á hnappinn hér til hægri á síðunni " Skráning í Sumarferð Sleipnis "

Við munum koma á framfæri frekari upplýsingum síðar um tímamörk og fleiri atriði er varða skráninguna og ferðina sjálfa.

 

Ferðanefndin

2.vetrarmót Sleipnis og Furuflísar verður haldið á Brávöllum laugardaginn 24. mars nk.
Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, áhugamanna flokki 1 & 2 ,+55 heldri menn og konur auk opins flokks

Skráningargjöld :
 Frítt fyrir börn og polla
 Unglingar kr.1000
 Ungmenni kr.1500
 Fullorðnir kr.2000
Mótið byrjar kl 13:00 á pollaflokki.
Skráning og greiðsla ( í reiðufé ) frá kl. 11:45 - 12:45 i dómpalli

Vetrarmótsnefnd

Tveir nemendur á 3ja ári á Hestabraut Fsu, Aldís Gestsdóttir og Elísa Benedikta Andrésdóttir, munu halda námskeið fyrir áhugasama krakka á aldrinum 7-12 ára, helgarnar 17. og 18. mars og 24. og 25. mars (samtals 4 skipti/dagar). Þær munu skipta krökkunum í tvo hópa: 7-9 ára (kl. 10-12:30) og10-12 ára (kl. 13-16). Þetta reiðnámskeið er hluti af lokaverkefni þeirra á hestabrautinni og verður vafalaust enginn svikinn af þessu námskeiði hjá upprennandi reiðkennurum.

Fyrirkomulagið verður þannig að börnin mæta fyrst í Félagsheimilið Hliðskjálf og hljóta þar bóklega fræðslu í klukkutíma. Eftir það beisla þau hesta sína, leggja á og koma út í Reiðhöll þar sem verklegur tími hefst. Þar sem takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að á þessu námskeiði (6 nemendur í hvorum aldursflokki) gildir gamla góða reglan fyrstur kemur, fyrstur fær og biðjum við ykkur því að skrá börnin sem fyrst.

Verð fyrir námskeiðið kr. 5.000 greiðist í fyrsta tíma (17. mars).

Tekið verður við skráningum í netfanginu: valborg_tryggva@live.com
Nánari upplýsingar hjá Æskulýðsnefnd Sleipnis.

kv. Æskulýðsnefnd Sleipnis

Mánudaginn 12.mars kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal (C-sal) verður haldið langþráð námskeið vegna nýja SportFeng.  Einkum ætlað   keppnisnefndum og þeim sem standa í mótahaldi, starfa í dómpalli og rita hjá dómurum.

Hér er linkur á fréttina um námskeiðið https://www.lhhestar.is/is/frettir/namskeid-i-nyja-sportfeng

Með kveðju / Best regards
Hjörný Snorradóttir
Verkefnastjóri / Project Manager

hjorny@lhhestar.is

More Articles ...

Page 10 of 156

21 Sep, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


September
21Sep Fös 14:00 - 19:00 Frátekin v.Reiðmaðurinn 
22Sep Lau 8:00 - 17:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
23Sep Sun 8:00 - 17:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 74 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1525
Articles View Hits
2351961