Skeiðleikar 2
Dagskrá og ráslistar á öðrum skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.
Flestir af fljótustu vekringum landsins eru skráðir á skeiðleika 2 sem fram fara á morgun miðvikudagskvöldið 14.júní á Brávöllum á Selfossi. Dagskrá er hefðbundin og hefst klukkan 20:00 á 250 metra skeiði.
Þeim knöpum sem eiga eftir að greiða skráningargjöld er bent á að koma í dómpall og greiða sín gjöld áður en skeiðleikar hefjast.
Dagskrá: 20.00 250 metra skeið, 150 metra skeið og 100 metra skeið

Read more: Skeiðleikar 2. Dagskrá - Ráslistar

Sumarferð. Hestaflutningabíllinn tekur ferðahestana á fimmtudaginn kl 18.00 í Norðurtröðinni á Selfossi. Við húsið hjá Guðrúnu og Gústa

Ferðanefndin

Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins þetta sumarið fara fram næstkomandi miðvikudagskvöld 14.júni. Skráning er hafin á Sportfeng þar sem velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara. Ekki er hægt að greiða með korti og því þarf að velja millifærslu og senda staðfestingu á skeidfelagid@gmail.com Sjáumst í stuði á Skeiðleikum. Núna er keppt í heildarstigakeppni þar sem efsti knapi sumarsins hlýtur Öderinn. Von Skeiðfélagsins er að þessi verðlaun gildi að stórum hluta til Skeiðknapa ársins.
Þeir knapar sem höfðu nú þegar skráð halda sínum skráningum.

Skeiðfélagið

Opið gæðingamót Sleipnis fer fram helgina 10.-11. Júní næstkomandi. Dagskrá hefst á laugardegi klukkan 11.00. Hér fyrir neðan er dagskrá og ráslistar mótsins.
Laugardagur
11:00 B-flokkur
12:00-13:00 hádegishlé
13:00 – 13:30 Ungmennaflokkur
13:30-14:00 Barnaflokkur
14:00 – 15:30 unglingaflokkur
16:00-18:00 A-flokkur
18:00 100 metra skeið

Read more: Dagskrá opna gæðingamóts Sleipnis- ráslistar

More Articles ...

Page 10 of 146

24 Feb, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
26Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekinv. hestabraut FSU 
26Feb Mán 13:50 - 15:45 Frátekin-FSU 
26Feb Mán 17:00 - 22:00 Frátekin v.Æskulýðsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 65286 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1440
Articles View Hits
1999701