Hestamannafélagið Sleipnir og Landsbankinn hafa gert með sér 
styrktarsamning sem felur í sér stuðning við íþróttastarf félagsins.
Sleipnir heldur úti öflugu æskulýðsstarfi auk þess að bjóða upp á 
hestaíþróttir allt árið fyrir börn og unglingasem vilja kynnast 
íþróttinni, þar fer fram þjálfun og kennsla á faglegum grunni
þar  sem metnaður er lagður í að kenna rétta nálgun og reiðmennsku 
frá byrjun. Félagið á þrjá knapa í A-landsliðinu og þrjá knapa 
í U21 landsliðinu.
Allt starf félagsins byggir á sjálfboðastarfi og afar mikilvægt að 
hafa styrktaraðila eins og Landsbankann.
Á myndinni eru frá vinstri f.h. Sleipnis. 
Sólveig Pálmadóttir og Sigríður Magnea Björgvinsdóttir 
f.h. Landsbankans, Helga Guðmundsdóttir og Nína G. Pálsdóttir. 

Undirritun_LI_-_Sleipnir_2022.jpeg

26 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis