Konukvöld Hestamannafélagsins Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 22.apríl nk. kl.20 í Hliðskjálf.
Þema kvöldsins: Íslenski gæinn.
Feðgarnir Labbi og Bassi halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi, gleði, fjör og gaman saman.
Happadrætti og óvæntar uppákomur. Að venju verður þetta Pálínuboð.
Forsala mánudaginn 20.apríl milli kl. 18-20. Miðaverð kr. 2.500.
Hlökkum til að sjá sem flestar,
Bryndís, Hulda og Sólrún