Stjórn Sleipnis hefur ákveðið að fresta Gæðingamóti Sleipnis sem halda átti um næstu helgi vegna hestakvefpestarinnar.
EFtir miðjan júní munum við taka stöðuna á því hvort grundvöllur verður fyrir því að halda Gæðingamótið seinna í sumar.
Með kveðju,
Stjórnin