Reiðhöll Sleipnis opnar á morgun með takmörkunum, miðvikudaginn 13. janúar fyrir almenna notkun þegar ekki eru námskeið eða húsið í útleigu.
Félagsmönnum er bent á að athuga dagatal reiðhallar hvað varðar bókunarstöðu.

Hámark 8 hestar mega vera á reiðgólfi í einu.  Hver knapi má vera að hámarki klukkustund inni ef bið er eftir aðgangi.

Knapar skulu þrífa upp eftir hesta sína, bæði af reiðgólfi sem og í hringgerði / stíum í nýju viðbyggingunni. 

Knapar skulu vera með hanska og snertiflötum haldið í lágmarki.

Hlíta skal öllum þeim sóttvarnarreglum og nándarmörkum sem í gildi eru.

Áhorfendur og umferð um áhorfendapalla er bönnuð og einnig eru salerni lokuð.

Félagsmönnum og öðrum notendum er bent á að kynna sér  almennar reglur  reiðhallar sem nálgast má á þessum tengli.

06 May, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Maí
6Maí Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
6Maí Fim 12:40 - 14:30 FSU_Hestabraut 
10Maí Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Maí
8Maí Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
10Maí Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
14Maí Fös 19:00 - 22:00 Frátekin v. nefndafund 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 141 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1908
Articles View Hits
5286234