Þrír formenn nefnda hafa látið af formennsku eftir meira en 15 ára starf hvert og eitt. 

Af því tilefni hefur þeim verið færður þakklætisvottur fyrir einstakt og óeigingjarnt starf fyrir félagið sem ekki sér fyrir endann á þar sem þau verða öll áfram til ráðgjafar og aðstoðar, hvert á sínu sviði. Það er ómetanlegt fyrir íþróttafélag sem byggir á sjálfboðastarfi að hafa slíka félagsmenn innanborðs, enn og aftur TAKK! 

Þetta eru þau Einar Hermundsson fyrrverandi formaður Reiðveganefndar.

Ingibjörg Stefánsdóttir fyrrverandi formaður Húsnefndar og 

Steindór Guðmundsson fyrrverandi formaður Íþróttamótsnefndar.

 

 

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis