- Published: 09 March 2021
Stefnt er að vinnuhelgi vegna viðbyggingar Sleipnishallar dagana 11-12 mars nk.
Stefnt er að ísetningu á gaflglugga, frágang á gaflplötum og ef nægur mannskapur mætir, að klæða veggi langhliðar og ganga frá flasningum á hornum.
Það er herslumunur að (þetta er lokahnykkurinn til að ) ljúka þessum áfanga og gott væri ef menn sæju sér fært að koma bygginganefndinni til aðstoðar.
Gott væri að láta Jón Gunnars, 899-2802 vita af sér eða Magnús, 891-9588
Kveðja Bygginganefnd Sleipnishallar.