Hittumst við hesthúsahverfið á Eyrarbakka kl. 14 og þaðan riðið austur fjöruna og að hefðbundnum baðstað í Stokkseyrarfjöru.
Þeir sem treysta sér til, þeir baða hrossin og aðrir fylgjast með en taka þátt í skemmtilegri hefð Hestamannafélagsins Sleipnis.
Síðan verður riðið til baka með viðkomu í hlaðinu á Gamla-Hrauni og formleg samreið endar aftur við hesthúsahverfið á Eyrarbakka.

Eftir það munu félagar sjá um sig sjálfir.

Kv. Ferðanefnd Sleipnis

08 Mar, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Mars
8Mar Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 
9Mar Þri 8:15 - 10:10 FSU_Hestabraut 
9Mar Þri 15:30 - 16:00 Frátekin v.Félagsverkefnið 

Hliðskjálf dagatal


Mars
8Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
10Mar Mið 17:30 - 21:30 Frátekin v. Æskuilýðsnefnd 
13Mar Lau 12:00 - 23:59 Frátekið Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 349 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1884
Articles View Hits
4972483