- Published: 01 February 2021
Frá Ferðanefndinni: Þorrareið verður Góureið
Ferðanefnd hefur í ljósi aðstæðna ákveðið að fella niður Þorrareið þetta árið. Í staðinn er stefnan tekin á að halda Góureið þann 20. mars ( ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa ).
Kv. Frá ferðanefndinni