Íþróttamót Sleipnis verður haldið helgina 22.-24.maí. Stjórn og mótanefnd Sleipnis hefur ákveðið að um lokað íþróttamót verður að ræða og því eingöngu fyrir félaga í Hestamannafélaginu Sleipni að því undanskyldu að tölt (T1) meistaraflokki verður opið en þó með 30 keppenda hámarksfjölda. Miðað er við að tölt meistara fari fram seinni part laugardagsins 23.maí.

Stjórn og íþróttamótsnefnd Sleipnis hvetur félaga sína eindregið til þess að taka þátt í íþróttamótinu enda er boðið upp á fjölbreyttar keppnisgreinar íþróttakeppninnar

Skráning er opin frá og með deginum í dag en henni lýkur á miðnætti mánudaginn 18.maí. 

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

Skráningargjald er 5000 krónur í hverja keppnisgrein nema í tölt meistaraflokki þar sem þátttökugjaldið er 7000 krónur.

Mótanefnd Sleipnis áskilur sér rétt til þess að fella niður og/eða sameina flokka ef næg þátttaka næst ekki

Hér fyrir neðan eru þær keppnisgreinar og flokkar sem boðið er uppá.

Keppnisgrein

Flokkur

Tölt T1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Tölt T2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Tölt T3

Opinn flokkur - 1. flokkur

Tölt T3

Opinn flokkur - 2. flokkur

Tölt T3

Ungmennaflokkur

Tölt T3

Unglingaflokkur

Tölt T3

Barnaflokkur

Tölt T4

Opinn flokkur - 1. flokkur

Tölt T4

Ungmennaflokkur

Tölt T7

Opinn flokkur - 2. flokkur

Tölt T7

Unglingaflokkur

Tölt T7

Barnaflokkur

Fjórgangur V1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Fjórgangur V2

Opinn flokkur - 1. flokkur

Fjórgangur V2

Opinn flokkur - 2. flokkur

Fjórgangur V2

Ungmennaflokkur

Fjórgangur V2

Unglingaflokkur

Fjórgangur V2

Barnaflokkur

Fjórgangur V5

Opinn flokkur - 2. flokkur

Fjórgangur V5

Unglingaflokkur

Fjórgangur V5

Barnaflokkur

Fimmgangur F1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Fimmgangur F2

Opinn flokkur - 1. flokkur

Fimmgangur F2

Ungmennaflokkur

Fimmgangur F2

Unglingaflokkur

Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Gæðingaskeið PP1

Ungmennaflokkur

Gæðingaskeið PP2

Opinn flokkur - 1. flokkur

27 Feb, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Mars
1Mar Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 
2Mar Þri 8:15 - 10:10 FSU_Hestabraut 
2Mar Þri 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Mars
1Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
8Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
15Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 398 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1867
Articles View Hits
4942533