Þriðju Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 24.júní og hefjast þeir klukkan 20:00.

Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa alla verðlaunagripi á Skeiðleikum auk þess að veita stigahæsta knapa sumarsins 100.000 króna gjafaúttekt í verslun sinni. Auk þess hlýtur stigahæsti knapi farandbikainn Öderinn sem er gefinn af Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu.

Eins og á síðustu tveimur skeiðleikum er hægt að tippa á úrslit allra greina á Lengjunni en einföld aðferð til þess er að setja upp í símanum App þar sem hægt er að tippa á hverja grein. Þá er einnig búið að setja upp einvígi á milli ákveðinni hesta þar sem sá vinnur sem betri tíma nær. Hægt er að veðja á greinar þangað til fimm mínútum áður en þær hefjast.

https://games.lotto.is/content/sport?type=1&articleId=4170

Skeiðleikarnir eru í beinni á www.alendis.tv

 

Dagskrá
20:00 - 250 metra skeið
20:30 – 150 metra skeið
21:30 – 100 metra skeið

Holl

Knapi

Hestur

   

150 metra skeið

     

1

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnhetta frá Hvannstóði

 

1

Þorgeir Ólafsson

Sólbrá frá Borgarnesi

 

1

Bjarni Bjarnason

Þröm frá Þóroddsstöðum

 

2

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Þórvör frá Lækjarbotnum

 

2

Daníel Gunnarsson

Vænting frá Mosfellsbæ

 

2

Camilla Petra Sigurðardóttir

Djörfung frá Skúfslæk

 

3

Sigurbjörn Bárðarson

Hálfdán frá Oddhóli

 

3

Páll Bragi Hólmarsson

Heiða frá Austurkoti

 

3

Davíð Jónsson

Glóra frá Skógskoti

 

4

Ævar Örn Guðjónsson

Spori frá Ytra-Dalsgerði

 

4

Þráinn Ragnarsson

Blundur frá Skrúð

 

4

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

 

5

Trausti Óskarsson

Skúta frá Skák

 

5

Sigurbjörn Bárðarson

Hvanndal frá Oddhóli

 

5

Sunna Lind Ingibergsdóttir

Flótti frá Meiri-Tungu 1

 

6

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir

Auðna frá Hlíðarfæti

 

6

Kjartan Ólafsson

Brík frá Laugabóli

 

6

Bjarni Bjarnason

Hljómur frá Þóroddsstöðum

 

7

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir frá Þorkelshóli 2

 

7

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

7

Ævar Örn Guðjónsson

Elísa frá Efsta-Dal II

 
         

250 metra skeið

     

1

Bjarni Bjarnason

Jarl frá Þóroddsstöðum

 

1

Teitur Árnason

Bandvöttur frá Miklabæ

 

1

Daníel Gunnarsson

Eining frá Einhamri 2

 

2

Sigurbjörn Bárðarson

Vökull frá Tunguhálsi II

 

2

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

2

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Andri frá Lynghaga

 

3

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

 

3

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

 

4

Bjarni Bjarnason

Glotti frá Þóroddsstöðum

 

4

Finnur Jóhannesson

Tinna Svört frá Glæsibæ

 

4

Ólafur Örn Þórðarson

Lækur frá Skák

 
         

Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur - 1. flokkur

 

1

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sjóður frá Þóreyjarnúpi

 

2

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

 

3

Svavar Örn Hreiðarsson

Surtsey frá Fornusöndum

 

4

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir frá Þorkelshóli 2

 

5

Þórey Þula Helgadóttir

Þótti frá Hvammi I

 

6

Arnar Bjarki Sigurðarson

Njörður frá Bessastöðum

 

7

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

 

8

Jón Bjarni Smárason

Blævar frá Rauðalæk

 

9

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

10

Þorgils Kári Sigurðsson

Snædís frá Kolsholti 3

 

11

Þórarinn Ragnarsson

Storð frá Torfunesi

 

12

Teitur Árnason

Bandvöttur frá Miklabæ

 

13

Fríða Hansen

Edda frá Leirubakka

 

14

Svavar Örn Hreiðarsson

Sproti frá Sauðholti 2

 

15

Daníel Gunnarsson

Skæruliði frá Djúpadal

 

16

Adolf Snæbjörnsson

Magnea frá Staðartungu

 

17

Klara Sveinbjörnsdóttir

Gloría frá Grænumýri

 

18

Konráð Valur Sveinsson

Kastor frá Garðshorni á Þelamörk

19

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

 

20

Sigursteinn Sumarliðason

Dimmir frá Eyrarbakka

 

21

Þorgeir Ólafsson

Ögrunn frá Leirulæk

 

22

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

 

23

Ólafur Örn Þórðarson

Heiða frá Skák

 
06 May, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Maí
6Maí Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
6Maí Fim 12:40 - 14:30 FSU_Hestabraut 
10Maí Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Maí
8Maí Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
10Maí Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
14Maí Fös 19:00 - 22:00 Frátekin v. nefndafund 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 116 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1908
Articles View Hits
5286218