Síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2020

Síðustu skeiðleikar ársins fara fram miðvikudaginn 26.ágúst og hefjast þeir klukkan 19:00. Farið verður eftir reglum LH um sóttvarnir og verður því að þessu sinni fækkað í riðlum í 250 metra og 150 metra skeiði og verða nú tveir hestar í riðli. Þá verður enginn sjoppa á svæðinu og áhorfendur ekki leyfðir í brekkunni.

Dagskrá 

19:00 250 metra skeið
19:30 150 metra skeið

20:30 100 metra skeið

Eins og áður í sumar að þá er hægt að tippa á úrslit skeiðleikanna í gegnum Lengjuna og þá eru leikarnir í beinni á AlendisTV

Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa alla verðlaunagripi á Skeiðleikum auk þess að veita stigahæsta knapa sumarsins 100.000 króna gjafaúttekt í verslun sinni. Auk þess hlýtur stigahæsti knapi farandbikainn Öderinn sem er gefinn af Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu.

Staða efstu knapa fyrir síðustu leikanna eru svona.

 

Konráð Valur 86

Sigursteinn 60

Jóhann Magnússon 52

Daníel Gunnarsson 40

Hans Þór 36

Sigurbjörn Bárðarson 32

Sæmundur Þ 30

Gústaf Ásgeir 28

Árni Björn 25

Davíð Jónsson 25

Ráslistar

Holl

Knapi

Hestur

 

150 metra skeið

 

1

Ævar Örn Guðjónsson

Spori frá Ytra-Dalsgerði

1

Bjarni Bjarnason

Hljómur frá Þóroddsstöðum

2

Þorgils Kári Sigurðsson

Gjóska frá Kolsholti 3

2

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

3

Sigurbjörn Bárðarson

Hálfdán frá Oddhóli

3

Erling Ó. Sigurðsson

Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

4

Daníel Gunnarsson

Eining frá Einhamri 2

4

Ólafur Örn Þórðarson

Lækur frá Skák

5

Johanna Kirchmayr

Skemill frá Dalvík

5

Árni Björn Pálsson

Ögri frá Horni I

6

Kjartan Ólafsson

Brík frá Laugabóli

6

Ingibergur Árnason

Flótti frá Meiri-Tungu 1

7

Bjarni Bjarnason

Þröm frá Þóroddsstöðum

7

Ævar Örn Guðjónsson

Ögri frá Dísarstöðum 2

8

Sigurbjörn Bárðarson

Hvanndal frá Oddhóli

     
 

250 metra skeið

 

1

Bjarni Bjarnason

Glotti frá Þóroddsstöðum

1

Páll Bragi Hólmarsson

Vörður frá Hafnarfirði

2

Sigurbjörn Bárðarson

Vökull frá Tunguhálsi II

2

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

3

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

3

Árni Björn Pálsson

Seiður frá Hlíðarbergi

4

Páll Bragi Hólmarsson

Heiða frá Austurkoti

4

Bjarni Bjarnason

Jarl frá Þóroddsstöðum

     
 

100 metra skeið

 

1

Árni Björn Pálsson

Óliver frá Hólaborg

2

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

3

Konráð Valur Sveinsson

Tangó frá Litla-Garði

4

Kjartan Ólafsson

Stoð frá Vatnsleysu

5

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

6

Sæmundur Þ. Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

7

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl frá Kílhrauni

8

Ragnar Snær Viðarsson

Ísak frá Búðardal

9

Johanna Kirchmayr

Orka frá Mið-Fossum

10

Erlendur Ari Óskarsson

Dama frá Hekluflötum

11

Þorvaldur Logi Einarsson

Gloría frá Grænumýri

12

Viðar Ingólfsson

Ópall frá Miðási

13

Ívar Örn Guðjónsson

Hákon frá Sámsstöðum

14

Gunnlaugur Bjarnason

Sunna frá Blesastöðum 2A

15

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

16

Hans Þór Hilmarsson

Skíma frá Syðra-Langholti 4

17

Helga Una Björnsdóttir

Loksins frá Akranesi

18

Jóhann Magnússon

Fröken frá Bessastöðum

19

Þorgils Kári Sigurðsson

Snædís frá Kolsholti 3

15 Jun, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um

Vidrunarholf

Reiðhöll dagatal


Júní
17Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
17Jún Fim 9:00 - 12:00 Frátekin v. teymt undir börnum 17.júní 
21Jún Mán 9:00 - 15:00 Frátekin v. Reiðskóla Sleipnis 

Hliðskjálf dagatal


Júní
19Jún Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 
25Jún Fös 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Ágúst
21Ágú Lau 12:00 - 18:00 Frátekið húsnefnd 

Vellir dagatal


Júní
22Jún Þri 20:00 - 23:00 Lokað v. Skeiðleika 2 

Júlí
13Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 
27Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 282 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1938
Articles View Hits
5505819