Skeiðsumarið er framundan

Nú styttist óðfluga í það að allir fljótustu vekringar landsins fari að etja kappi hver við annan á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar á Brávöllum á Selfossi. Leikarnir hafa fest sig í sessi sem einhverjir skemmtilegustu viðburðir keppnistímabilsins í hestaíþróttum.

Skeiðleikarnir verða með hefðbundni sniði og nú hafa mótadagsetningar verið ákveðnar.
Stigahæsti knapi tímabilsins fær 100.000 gjafabréf frá Baldvini og Þorvaldi og það er því til mikils að vinna.
Skeiðgreinar hafa verið í mikilli uppsveiflu síðustu ár og er engin ástæða til að ætla að það verði breyting á því í ár.

Skeiðfélaginu hlakkar til að taka á móti öllum á Brávöllum á Selfossi í sumar. Skeiðleikarnir verða einnig sýndir í beinni útsendingu á AlendisTV.

Mótadagskrá.

  • 26. maí - 1.Skeiðleikar
  • 23.júní - 2.Skeiðleikar
  • 14.júlí - 3.Skeiðleikar
  • 28.júlí - 4.Skeiðleikar
  • 18.ágúst - 5.Skeiðleikar 
17 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
17Okt Sun 8:00 - 17:00 Frátekin v. Reiðmaðurinn 
18Okt Mán 10:20 - 12:40 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
18Okt Mán 15:00 - 20:00 Frátekin v.Æskulýðsstarf 

Hliðskjálf dagatal


Október
18Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 
19Okt Þri 19:30 - 22:30 Frátekin v. Stjórn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 384 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1970
Articles View Hits
6173073