Fyrstu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar  2021 fara fram á morgun, miðvikudaginn 26.maí, og hefjast þeir klukkan 19:30. Skeiðleikarnir marka upphaf á alþjóðlegu móti sem framundan er á Selfossi en vænta má dagskrá þess í kvöld.

Dagskrá 19:30 

250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið

Margir af fljótustu skeiðhestum landsins eru skráðir til leiks og eftirvæntingin mikil fyrir því hvernig þeir koma undan þjálfun vetrarins. Mótið verður í beinni útsendingu á www.alendis.tv og í appinu „Alendis“ í App-store.

Eins og áður að þá veitir Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur stigahæsta knapa mótanna 100.000 króna gjafaúttekt í verslun sinni auk þess að gefa verðlaun til þriggja hæstu knapa á hverju móti í hverri grein.

Þá mun stigahæsti knapi ársins hljóta farandbikarinn „Öderinn“ sem gefinn er af Gunnari Arnarsyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon.

Skeið 250m P1 Opinn flokkur - 1. flokkur

1

Erlendur Ari Óskarsson

Dama frá Hekluflötum

1

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

1

Ævar Örn Guðjónsson

Ás frá Eystri-Hól

2

Bjarni Bjarnason

Jarl frá Þóroddsstöðum

2

Árni Björn Pálsson

Ögri frá Horni I

2

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

3

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

3

Daníel Gunnarsson

Eining frá Einhamri 2

3

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

4

Benjamín Sandur Ingólfsson

Fáfnir frá Efri-Rauðalæk

4

Finnur Jóhannesson

Tinna Svört frá Glæsibæ

4

Svavar Örn Hreiðarsson

Surtsey frá Fornusöndum

5

Bjarni Bjarnason

Glotti frá Þóroddsstöðum

5

Rakel Sigurhansdóttir

Dögun frá Mosfellsbæ

       

Skeið 150m P3 Opinn flokkur - 1. flokkur

1

Sigursteinn Sumarliðason

Sóta frá Steinnesi

1

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir frá Þorkelshóli 2

1

Árni Björn Pálsson

Seiður frá Hlíðarbergi

2

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

2

Guðjón Sigurðsson

Stoð frá Hrafnagili

2

Bjarni Bjarnason

Hljómur frá Þóroddsstöðum

3

Ingi Björn Leifsson

Gná frá Selfossi

3

Ólafur Örn Þórðarson

Lækur frá Skák

3

Ívar Örn Guðjónsson

Funi frá Hofi

 

4

Þorvaldur Logi Einarsson

Skíma frá Syðra-Langholti 4

4

Sigurður Vignir Matthíasson

Léttir frá Eiríksstöðum

4

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós frá Gauksmýri

5

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sjóður frá Þóreyjarnúpi

5

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Óskastjarna frá Fitjum

5

Sigurður Sigurðarson

Drómi frá Þjóðólfshaga 1

6

Jón Bjarni Smárason

Blævar frá Rauðalæk

6

Hafþór Hreiðar Birgisson

Spori frá Ytra-Dalsgerði

6

Ævar Örn Guðjónsson

Sneis frá Ytra-Dalsgerði

7

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

7

Ingibergur Árnason

Flótti frá Meiri-Tungu 1

7

Davíð Jónsson

Glóra frá Skógskoti

8

Brynjar Nói Sighvatsson

Nn frá Oddhóli

8

Árni Sigfús Birgisson

Draumur frá Skíðbakka I

8

Bjarni Bjarnason

Þröm frá Þóroddsstöðum

       

Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur - 1. flokkur

1

Hlynur Pálsson

Sefja frá Kambi

2

Sonja Noack

Tvistur frá Skarði

3

Kristófer Darri Sigurðsson

Gnúpur frá Dallandi

4

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

5

Hrund Ásbjörnsdóttir

Heiða frá Austurkoti

6

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Ögri frá Bergi

7

Svavar Örn Hreiðarsson

Storð frá Torfunesi

7

Þórey Þula Helgadóttir

Þótti frá Hvammi I

8

Sólon Morthens

Þingey frá Torfunesi

9

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

10

Kjartan Ólafsson

Stoð frá Vatnsleysu

11

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Snædís frá Kolsholti 3

12

Guðjón Sigurðsson

Snælda frá Kolsholti 3

13

Þorvaldur Logi Einarsson

Skíma frá Syðra-Langholti 4

14

Bjarni Birgisson

Sunna frá Blesastöðum 2A

15

Árni Sigfús Birgisson

Draumur frá Skíðbakka I

15

Konráð Valur Sveinsson

Stolt frá Laugavöllum

16

Guðbjörn Tryggvason

Kjarkur frá Feti

17

Sigurður Sigurðarson

Drómi frá Þjóðólfshaga 1

18

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnhetta frá Hvannstóði

19

Hans Þór Hilmarsson

Gloría frá Grænumýri

20

Viðar Ingólfsson

Ópall frá Miðási

21

Embla Þórey Elvarsdóttir

Tinni frá Laxdalshofi

22

Svavar Örn Hreiðarsson

Sproti frá Sauðholti 2

23

Guðjón Sigurðsson

Úlfur frá Hestasýn

24

Óskar Örn Hróbjartsson

Iða frá Svörtuloftum II

25

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

26

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós frá Gauksmýri

27

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Gnýr frá Brekku

28

Hrefna María Ómarsdóttir

Alda frá Borgarnesi

29

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

30

Rakel Sigurhansdóttir

Dögun frá Mosfellsbæ

31

Ísak Andri Ármannsson

Eldur frá Hvítanesi

25 May, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Maí
25Maí Mið 17:00 - 17:50 Reiðkennsla- Félagshús Sleipnis 
25Maí Mið 18:00 Lokuð v. Hestafjör 2022 
26Maí Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Maí
25Maí Mið 12:00 Frátekið v. húsnefnd 
30Maí Mán 19:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Júní
3Jún Fös 0:01 - 20:00 Frátekin v.Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 278 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2057
Articles View Hits
6859707

Vellir dagatal


Júní
3Jún Fös 0:05 - 18:05 Gæðingamót Sleipnis 
13Jún Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga 

Júlí
25Júl Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga