Gæðingamót Sleipnis, Ljúfs og Háfeta og úrtaka fyrir Landsmót 2022 fer fram dagana 4.-6. júní næstkomandi á Brávöllum á Selfossi. Skráning er hafin á www.sportfengur.com og stendur til og með sunnudeginum 29.maí.

Boðið er upp á tvær umferðir og verður fyrirkomulagið eftirfarandi:

Laugardagur 4.júní – Fyrri umferð í úrtöku í öllum greinum auk C-flokks og A-flokks Ungmenna.
Sunnudagur 5.júní – Seinni umferð í úrtöku.

Mánudagur 6.júní (Annar í Hvítasunnu) Úrslit í öllum greinum. Hæsta einkunn gildir til úrslita.

Skráningar:

Mótið heitir: Gæðingamót og úrtaka á Brávöllum
Seinni umferð úrtöku heitir: Úrtaka á Brávöllum – Seinni umferð
Skráning í seinni umferð er valkvæð og er skráning í hana opin en hægt er að skrá nú þegar og eftir að fyrri umferð lýkur fram til 20:00 á laugardagskvöldi.
Ekki er hægt að skrá hesta eða knapa í seinni umferð hafi þeir ekki tekið þátt í  þeirri fyrri.
Inn á Landsmót gildir betri árangur hests eða knapa úr báðum umferðum.
Keppt verður í eftirfarandi greinum:

A flokkur gæðinga – kr. 6000
B flokkur gæðinga – kr. 6000
C flokkur gæðinga (ekki LM grein, aðeins fyrir minna vana, sjá reglur LH) – kr. 6000
Ungmennaflokkur – kr. 4000
Unglingaflokkur – kr. 4000
Barnaflokkur – kr. 4000

Mótanefnd

gædingamot22.jpg

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis