Yfir 100 manns mættu á aðventusýnikennslu Gangmyllunnar í Syðri-Gegnishólum í gærkvöldi þar sem við fengum að fylgjast með starfsfólki Gangmyllunnar að störfum við tamningar og þjálfun hrossa á mismunandi stigi. Heitu súkkulaði og kaffi var dælt í mannskapinn til að halda smá hita í hópnum en fólk mætti vel búið og lét ekki kuldann aftra sér frá því að nýta þetta frábæra tækifæri til að fræðast og eiga saman stund í góðum hópi hestamanna. Fræðslunefnd Sleipnis þakkar þeim Olil Amble, Bergi Jónssyni og öðru starfsfólki Gangmyllunar kærlega fyrir þeirra framlag og höfðinglegar móttökur en það er vert að taka það fram að þau gáfu alla vinnu sína sem og aðgang að aðstöðu sinni, svo að aðgangseyrir kvöldsins rann óskiptur til Hestamannafélagsins Sleipnis. Að auki þökkum við Mjólkursamsölunni, Olís og Nettó sem styrktu okkur um veitingar, og Ólafi Inga Ólafssyni sem sá um að flytja fyrir okkur áhorfendastúkurnar sem munaði heilmikið um.

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis