Hið árlega og stórglæsilega WR íþróttamót Sleipnis verður haldið dagana 17-21 maí á Brávöllum. Mótið hefst á Skeiðleikum Líflands / Eques og Skeiðfélagsins.

Um opið mót er að ræða með þeim takmörkunum og hámarksfjölda keppenda í hverja grein að undanskildum Skeiðleikum. Hvaða greinar eru í boði má finna hér fyrir neðan ásamt hámarksfjölda. 

Fyrirkomulag á skráningu verður þannig háttað að opið verður  AÐEINS fyrir félagsmenn Sleipni að skrá 4 og 5 maí. Skráning fyrir aðra hefst því laugardag 6.maí og stendur út fimmtudaginn 11.maí. 

Skráningagjöld hafa ekkert breyst frá því í fyrra og eru því 7000kr á Meistaraflokk, Ungmennaflokk, 1.flokk og 2.flokk, nema gæðingaskeið sem verður 5000kr ásamt unglingaflokki og barnaflokki. 

Allar fyrirspurnir skal senda á motanefnd@sleipnir.is

Íþróttamótanefnd Sleipnis. 

Keppnisgr

Flokkur 

Hámarksfj

 T1

Meistaraflokkur 

40

 T2

Meistaraflokkur 

20

 F1

Meistaraflokkur 

30

 V1

Meistaraflokkur 

40

 T1

Ungmennaflokkur 

30

 T2

Ungmennaflokkur 

15

 V1 

Ungmennaflokkur

30

 F1

Ungmennaflokkur 

20

 V1

1.flokkur 

30

 F2 

1.flokkur 

20

 T3

1.flokkur 

25

 T4

1.flokkur 

10

 T7

2.flokkur 

10

 V2 

2.flokkr 

10

 T3 

Unglingaflokkur 

15

 V2 

Unglingaflokkur 

15

 F2 

Unglingaflokkur 

15

 T4 

Unglingaflokkur 

10

 T7 

Barnaflokkur 

10

 T3 

Barnaflokkur 

10

 V2 

Barnaflokkur

15

PP1 

 Meistaraflokkur 

20

PP1 

 1.flokkur 

10

PP1 

Ungmennaflokkur 

15

 

 

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Hliðskjálf dagatal


Júní
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
16Jún Fös 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
24Jún Lau 12:00 frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 202 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035036