Steingrímur Sigurðsson og Mídas frá Kaldbak áttu góða sýningu og skutust upp í 6 sæti með 7,90, að öðru leiti er staðan óbreytt.
1. Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A 8,67
2. Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki 8,13
3. Sigurður Sigurðsson og Kjarnorka frá Kálfholti 8,10
4-5. Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum 7,93
4-5. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum 7,93
6. Steingrímur Sigurðsson og Mídas frá Kaldbak 7,90
7. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 7,83
8. Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal 7,57
9. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 7,53
10. Viðar Ingólfsson og Stemma frá Holtsmúla 7,50