Slaktaumatölt hófst tímalega kl. 14.30 í dag í sól og blíðu.   Hér er sko gaman að vera og fullt af gestum að njóta þess að horfa á keppnina.

 

Frítt er inn á Íslandsmótið og tjaldstæðin í göngufæri.