Slaktaumatölt  er í fullum gangi efstur er Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II með 7,90, annar er Teitur Árnason með Gamm frá Skíðbakka 3 með 6,67 og þriðji er Anna S. Valdimarsdóttir og Adam frá Vorsabæjarhjáleigu með 6,57