Kvennareiðtúr Sleipnis, 15. maí 2021 

Laugardaginn 15 maí verður kvennareiðtúr Sleipnis. Mæting við reiðhöll kl. 13:15 og lagt verður af stað 13:30. Farið verður niðri Byggðarhorn en hún Hanne Smidesang ætlar að taka á móti okkur. Hjá henni er flott aðstaða bæði fyrir konur og hesta. Þar ætlum við að gæða okkur á smá nesti, syngja og spjalla. Við heimkomu verður matur í reiðhöllinni en við gerum ráð fyrir að vera komin heim um 18:00 og matur verður borin fram 18:30. Veisluþjónusta Suðurlands sér um matinn og verður girnilegt og gómsætt hamborgarahlaðborð. Þar sem við búum en við fjöldatakmarkanir þá verðum við að hafa sama fyrirkomulag og var í fyrra sem og  að fylgja gildandi sóttvarnarreglum. Skráning og miðasala fer fram fimmtudaginn 13. maí í Hliðskjálf milli 13-15 og greiða þarf með reiðufé ( ekki posi ). Miðaverð er  kr.4000 í nesti og kvöldverð og kr. 1500 bara í nesti. Þema dagsins er Mikki og Mína mús. Við sjáumst hressa og kátar á laugardaginn.  

Hafdís, Silja og Sólrún  

17 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
17Okt Sun 8:00 - 17:00 Frátekin v. Reiðmaðurinn 
18Okt Mán 10:20 - 12:40 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
18Okt Mán 15:00 - 20:00 Frátekin v.Æskulýðsstarf 

Hliðskjálf dagatal


Október
18Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 
19Okt Þri 19:30 - 22:30 Frátekin v. Stjórn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 281 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1970
Articles View Hits
6173045