Firmakeppni Sleipnis verður haldin á Brávöllum laugardaginn 8.maí nk.og hefst kl. 13.00 með hefðbundinni dagskrá.

Dagskrá verður sem hér segir:

  1. Unghrossaflokkur
  2. Pollaflokkur
  3. Stökk
  4. Barnaflokkur
  5. Unglingaflokkur
  6. Ungmennaflokkur
  7. Áhugamannaflokkur
  8. Opinn flokkur

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt.

Skráning fer fram á Sport Feng  https://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

og lýkur 7.maí kl. 17.00. Kvittun fyrir greiðslu sendist á netfangið: dis.adalsteins@gmail.com

Firmakeppnisnefnd

Svona lítur skráningin út í sportfeng.com fyrir fyrmakeppnina 8. maí 2021 ath. að flokkarnir heita annað í sportfeng en hjá okkur í Firmanefndinni. Skráningargjald er 0 kr.

firma

06 May, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Maí
6Maí Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
6Maí Fim 12:40 - 14:30 FSU_Hestabraut 
10Maí Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Maí
8Maí Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
10Maí Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
14Maí Fös 19:00 - 22:00 Frátekin v. nefndafund 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 218 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1908
Articles View Hits
5286470