Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 30.apríl nk. á Brávöllum

Keppnin hefst kl. 13 með hefðbundinni dagskrá.
Dagskráin verður sem hér segir:

  1. Unghrossaflokkur
  2. Pollaflokkur
  3. Barnaflokkur
  4. 250m stökk
  5. Unglingaflokkur
  6. Ungmennaflokkur
  7. Áhugamannaflokkur
  8. Opinn flokkur

Hvetjum félagsmenn til að mæta

Skráning hefst 25.apríl og fer fram á Sport Feng, www.sportfengur.com og
lýkur 29.apríl kl. 10.  Kvittun sendist á netfangið  firmakeppni@sleipnir.is

Firmakeppnisnefnd Sleipnis

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis