3. vetrarmót Sleipnis verður haldið á Brávöllum þann 2. apríl n.k. kl. 12:30.

Mótið verður með öðru sniði enn hin tvö. Keppt verður í Gæðingatölti eins og í fyrra. 
Einnig verður keppt í unghrossaflokki enn þar er sama fyrirkomulag og á fyrri mótum.

Dagskrá:
12:30

  • Pollaflokkur
  • Unghrossaflokkur
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • 55+ heldri menn og konur
  • Áhugamannaflokkur 2
  • Áhugamannaflokkur 1
  • Opinn flokkur

Skráning fer fram í gegnum sportfeng og mikilvægt er að lesa  allar leiðbeiningar vel svo ekki verði ruglingur við skráningu.

Nöfn flokka í sportfeng.

  • Unghrossaflokkur - T7 Meistaraflokkur
  • Barnaflokkur – barnaflokkur gæðingaflokkur 1
  • Unglingaflokkur – unglingaflokkur gæðingaflokkur 1
  • Ungmennaflokkur- ungmennaflokkur gæðingaflokkur 1
  • 55+heldri menn og konur - Ungmennaflokkur gæðingaflokkur 2
  • Áhugamannaflokkur 2- Fullorðinsflokkur gæðingaflokkur 2
  • Áhugamannaflokkur 1 – fullorðinsflokkur gæðingaflokkur 1
  • Opinn flokkur – gæðingatölt Fullorðinsflokkur

Skráningar í pollaflokk fara fram í gegnum tölvupóstinn vetrarmot@sleipnir.is eða í dómpalli milli kl 11:00 og 12:00 á mótsdag.

Skráningarfestur rennur út á miðnætti þann 1 apríl n.k. enn farið verður yfir allar skráningar að morgni laugardags og eftir það er hægt að sjá riðla hvers flokks á LH kappa.

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda póst á vetrarmot@sleipnir.is og einnig ef fólk kýs að greiða með millifærslu verður að senda kvittun á netfangið til að gilda skráningu.

Hlökkum til að sjá sem flesta á síðasta vetrarmóti vetrarins.

Vetrarmótsnefnd

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis