Kæru félagar. 

Stefnan er að halda vetrarmót 2 næstkomandi laugardag, 11.mars úti á Brávöllum. 

Fyrir hugað er að halda pollaflokk og barnaflokk inni í reiðhöllinni. Pollaflokkur mun hefjast 11:40 í reiðhöll og barnaflokkur þar beint á eftir. Eftir barnaflokk mun unglingaflokkur hefjast beint á eftir úti á velli. 

Flokkar eru sem fyrr 

 • Barnaflokkur - Minna vanir & Meira vanir ( lágmark 4 í hvorn flokkinn) 
 • Unglingaflokkur – Minna vanir og meira vanir ( lágmark 4 í hvor flokkinn) 
 • Ungmennaflokkur 
 • Heldri menn og konur 55+ ( lágmark 4 keppendur) 
 • Áhugaflokkur 2 
 • Áhugaflokkur 1 
 • Opinn flokkur 

Skráning verður sem fyrr í dómskúr frá kl 10-11.  Lausafé og posi verður á staðnum. 

 • Barnaflokkur  - 1000kr 
 • Unglingaflokkur 1500 kr 
 • Ungmennaflokkur – 2000 kr 
 • Aðrir flokkar 2500kr 

ATH verði of kalt i veðri eins og veðurspár sýna núna munu leikarnir færast inn í reiðhöll, ákvörðun þó verður tekin á laugardagsmorgun. 

Vetrarmótsnefnd

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis