Á morgun, laugardag,verður Sleipnishöllinni lokað vegna boðaðs vinnudags við höllina.
Það eru nokkur lítil verk sem þarf að koma í verk, til dæmis.

Skipta um ljósaperur í sal. Stjórnin er  búinn að fá lánaðan lyftara með körfu í það verk.
Setja flasningar í gaflglugga nýhbyggingar og ganga frá festingum samlokueininga við sökkul og festa upp flasningar á einingar.

Setja upp stíur þegar búið er að leggja út sand í fordyri ( búið er að leggja út sand í helming nýbyggingarinnar).

Það eru einnig fleiri  lítil verk, sem munu bíða nema því fleiri geti mætt.
Sökklar að bíslaginu norðan við höllina voru steyptir í gær, fimmtudag, gott ef hægt væri að slá utan af þeim nú á laugardaginn.

Stjórn reiðhallarinnar óskar eftir sjálfboðaliðum til að taka til hendinni þennan dag ýmislegt sem þarf að gera.
Við getum skipt okkur upp í td. þrjá vinnuhópa ( 2-4 í hverjum ) og allar sóttvarnarreglur verða í hávegum hafðar. 

Nú er vetur að ganga í garð og nauðsynlegt að loka nýbyggingunni og gera þannig úr garði að við getum farið að hafa not af henni.

Við áætlum að hittast í reiðhöllinni kl.09.30

Kveðjur, stjórn Reiðhallarinnar.

08 Mar, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Mars
8Mar Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 
9Mar Þri 8:15 - 10:10 FSU_Hestabraut 
9Mar Þri 15:30 - 16:00 Frátekin v.Félagsverkefnið 

Hliðskjálf dagatal


Mars
8Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
10Mar Mið 17:30 - 21:30 Spilakvöld Æskulýðsnefndar 
13Mar Lau 12:00 - 23:59 Frátekið Húsnefnd 

Vellir dagatal


Mars
20Mar Lau 12:00 - 17:00 3. Vetrarmót Sleipnis og Furuflísar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 316 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1885
Articles View Hits
4975485