Kvennakvöld Sleipnis verður haldið síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl.
Húsið opnar kl. 19 en dagskrá hefst kl. 20.   Þemað er Verbúðin (80's og 90's).

Ekki missa af þessu frábæra kvöldi, fyrsta kvennakvöldið í þrjú ár! Endilega takið daginn frá. Tími til kominn að grafa upp bláa augnskuggann og vöfflujárnið!! Nánari upplýsingar síðar.      

 Kveðja, nefndin (Ida, Jensína, Jessica, Soffía).

26 Sep, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


September
26Sep Mán 11:20 - 12:20 Frátekin v. Hestabraut FSU 
26Sep Mán 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 
27Sep Þri 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 

Hliðskjálf dagatal


September
26Sep Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Október
3Okt Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 
8Okt Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 308 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2078
Articles View Hits
7211177