Nú er komið að árshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis og einu skemmtilegasta balli ársins "Hestamannaballinu 2022", en það verður laugardagskvöldið 22. október, þetta er í 7. sinn sem árshátíðin og ballið er haldið saman, þar sem fólk á öllum aldri og einstök stemning er í loftinu...
Hin goðsagnakenda hljómsveit Stjórnin mun leika fyrir dansi á ballinu með þau Siggu Beinteins og Grétar Örvars fremst í flokki, Uppistand og fjöldasöngur með Andra Ívars. 
Húsið opnar fyrir árshátíðar gesti kl. 19:00 með fordrykk, ballið hefst svo á slaginu kl. 23:00 og opnar húsið fyrir almenna ball gesti þá - miðaverð á ballið er 3.900 - sjáumst !
Miðasala á árshátíðina verður í Gallerí Ózone Selfossi, og hefst hún Þríðjudaginn 11. Október, miðaverð á árshátíð og ball er 9.800 -
Kveðja Nefndin
Arshatid22
27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
26Mar Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v .Reiðmaðurinn 
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 362 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784561

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis