Dagskrá 2014

Dagskrá 2014

Janúar

- 6-11.jan. Kynningarfundur Æskulýðsnefndar  2012 / Skráningar á reiðnámskeið barna og ungmenna.
- 20.jan. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar hefjast 
- 26.jan. Fræðslunefnd-Reiðnámskeið
- 30 .jan. Aðalfundur Sleipnis 2014  kl. 20.00 í Hliðskjálf

Febrúar

- 06. feb. Fimmtudagur - Pizzakvöld Æskulýðsnefndar, Sigurður Torfi Sigurðarson járningameistari fræðir ungdóminn um hófhirðu og járningar
- 08. feb. Laugardagur - 1.Vetrarmót
- 15.-16. feb. Fræðslunefnd-Reiðnámskeið
- 22 feb. Laugardagur -  Þorrareið og blót
- 27.feb  Skráning á Hestfjör 2014 Æskulýðsnefnd 

Mars

- 01.mars. Laugardagur -  2.vetrarmót Sleipnis
- 07.mars. Föstudagur / Æskulýðsnefnd /Æfingar v.Hestafjör 2014 hefjast 
- 21.mars. Föstudagur Pizza og fræðslukvöld Æskulýðsnefndar, Arnar Bjarki Sigurðarson kynnir WM Berlín  og
                  Ingi Björn Leifsson kynnir FEIF Youth unglingabúðirnar
- 29.mars. Laugardagur -  3.vetrarmót Sleipnis
- 30.mars. Sunnudagur- Æskulýðsmótið-Þrautakeppni í Reiðhöllinni 

Apríl

- 05.apríl.- Karlakvöld Sleipnis
- 13.apríl. Hestafjör 2014 í Sleipnishöllinni / Æskulýðsnefnd
- 14.-16. apríl. Skráning á vornámskeið barna og ungmenna ( háð þáttöku ) / Æskulýðsnefnd
- 16 .apríl. Miðvikudagur- Töltmót Sleipnis í reiðhöll
- 17.apríl.  Fimmtudagur -  Skírdagsreið  / Ferðanefnd
- 23.apríl. Konukvöld Sleipnis í Hliðskjálf
- 26.apríl. Stóðhestadagur Sleipnis og Eiðfaxa að Brávöllum
- 27.apríl. Sunnudagur - Firmakeppni Sleipnis Brávöllum og Fjölskyldurdagur Æskuýðsnefndar í Sleipnishöllinni      strax eftir mótið þar sem foreldrar spreyta sig á Hestafjörs-sýningaratriðum barna sinna á sömu hestum.  Húsnefnd verður með kaffisölu í reiðhöllinni.
- 28. apríl Vornámskeið æskulýðsnefndar hefjast 

Maí

-01. maí. Hópreið v. skúðgöngu 1.maí /Æskulýðsnefnd / teymt undir börnum
-09.maí. Tiltektardagur á félagssvæðinu / Umhverfisdagur
-03. maí. Sunnlenskir sveitadagar / Æskulýðsnefnd og Jötunn vélar / teymt undir börnum
-17. maí. Laugardagur Baðtúr Sleipnis
-22.maí. Skeiðleikar Sleipnis
-23-25.maí. Opið WR - Íþróttamót  og fyrstu skeiðleikar Sleipnis að Brávöllum
-24. maí. Kvennareiðtúr Sleipnis 
-26-30.maí.  Kynbótasýningar á Brávöllum
-29. maí.  Sameiginlegur reiðtúr Æskulýðsnefnda Sleipnis, Ljúfs og Háfeta, Sleipnir býður í heimsókn.

Júní

01.júní - Sunnudagur- Óvissuferð Æskulýðsnefndar
-06-08 . jún. Föstud.-Sunnudags Gæðingamót Sleipnis Brávöllum
-14-17. jún. Laugard - Þriðjudags- Sumarferð Sleipnis / - Ferðanefnd

Júlí

-30. júní-06. júlí   Landsmót hestamanna á Hellu

Ágúst

-   Síðsumarreið  / Ferðanefnd

Okt
-    . Október.  Sviðamessa
-    Uppskeruhóf og útskrift Æskulýðsnefndar 

Nóvember

 

15 Jun, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um

Vidrunarholf

Reiðhöll dagatal


Júní
17Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
17Jún Fim 9:00 - 12:00 Frátekin v. teymt undir börnum 17.júní 
21Jún Mán 9:00 - 15:00 Frátekin v. Reiðskóla Sleipnis 

Hliðskjálf dagatal


Júní
19Jún Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 
25Jún Fös 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Ágúst
21Ágú Lau 12:00 - 18:00 Frátekið húsnefnd 

Vellir dagatal


Júní
22Jún Þri 20:00 - 23:00 Lokað v. Skeiðleika 2 

Júlí
13Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 
27Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1938
Articles View Hits
5506048