Dagskrá 2015
- Published: 18 January 2015
Dagskrá 2015
Janúar
-14.jan. Kynningarfundur Æskulýðsnefndar 2015 í Hliðskjálf kl. 19
-19.jan. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar hefjast
-30.jan. Aðalfundur Sleipnis 2014 kl. 20.00 í Hliðskjálf
-24-25.jan. Fræðslunefnd-námskeið
Febrúar
-21 feb. Laugardagur - Þorrareið og blót
-22. feb. Laugardagur - 1.Vetrarmót Sleipnis
-21-22.feb. Fræðslunefnd-námskeið
Mars
-7-8.mars. Fræðslunefnd-námskeið
-14.mars. Laugardagur - 2.vetrarmót Sleipnis
-16.mars Skráning á Hestfjör 2015 Æskulýðsnefnd
-21-22.mars. Fræðslunefnd-Námskeið
-28.mars. Laugardagur - 3.vetrarmót Sleipnis
-29.mars. Sunnudagur- Æskulýðsmótið-Þrautakeppni í Reiðhöllinni
-26.mars. Æfingar v.Hestafjör 2015 hefjast
Apríl
-1 .apríl. Töltmót Sleipnis í reiðhöll
-11.april. 3. Vetrarmót Sleipnis
-02.apríl. Fimmtudagur - Skírdagsreið / Ferðanefnd
-19.apríl. Hestafjör 2015 í Sleipnishöllinni / Æskulýðsnefnd
-22.apríl. Kvennakvöld Sleipnis í Hliðskjálf
-25.apríl. Firmakeppni Sleipnis Brávöllum og Fjölskyldurdagur Æskuýðsnefndar í Sleipnishöllinni strax eftir mótið þar sem foreldrar spreyta sig á Hestafjörs-sýningaratriðum barna sinna á sömu hestum. Húsnefnd verður með kaffisölu í reiðhöllinni.
Maí
-1. maí. Hópreið v. skúðgöngu 1.maí /Æskulýðsnefnd / teymt undir börnum
-2. maí Þrígangsmót
-9.maí. Tiltektardagur á félagssvæðinu / Umhverfisdagur
-23. maí. Laugardagur Baðtúr Sleipnis
-16 maí. Kvennareiðtúr Sleipnis
-21-24.maí. Íþróttamót Sleipnis að Brávöllum
-29. maí. Sameiginlegur reiðtúr Æskulýðsnefnda Sleipnis, Ljúfs og Háfeta.
- 30. maí Laugardagur- Óvissuferð Æskulýðsnefndar
Júní
-5.-7. jún. Gæðingamót Sleipnis Brávöllum
-13-15. jún. Sumarferð Sleipnis / - Ferðanefnd
Ágúst
-1.-10. ágúst Ferð æskulýðsnefndar á WM Herning
- 29.ágúst Síðsumarreið / Ferðanefnd
Okt
- . Október Sviðamessa
-15. Október Uppskeruhóf og útskrift Æskulýðsnefndar
-24. Október Árshátíð Sleipnis
Nóvember