Athugið að dagskrá getur tekið breytingum og einstakir atburðir geta færst til, fallið niður eða nýir komið inn.

Fylgist því vel með á www.sleipnir.is

Dagskrá ársins 2023 - Hestamannafélagið Sleipnir
     
Mánaðadagur Vikudagur Viðburður
JANÚAR    
    Kynningarfundur Æskulýðsnefndar / Skráning á reiðnámsskeið
    Reiðnámsskeið Æskulýðsnefndar hefjast
     
FEBRÚAR    
 8.febrúar Miðvikudagur Almennur félagsfundur í Hliðskjálf
 4. Laugardagur 1 Vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar
 22.febrúar Miðvikudagur Aðalfundur Sleipnis 2022 
 18.   Þorrareið og blót Sleipnis ( Ferðanefnd )
MARS    
11. Laugardagur  2.Vetrarmót Sleipnis - Byko og Furuflísar
     
     Góureið?
19. Sunnudagur Æska Suðurlands
25. Laugardagur 3.Vetrarmót Sleipis-Byko og Furuflísar  
APRÍL    
     
 5. Miðvikudagur Páskatöltmót Sleipnis
 6. Fimmtudagur Skírdagsreið Sleipnis ( Ferðanefnd )
     
 19. Miðvikudagur  Kvennakvöld Sleipnis
     
    Fjölskyldudagur Æskulýðsnefndar
 22. Laugardagur Æskulýðsmótið
     
MAÍ    
 1.  Mánudagur Skrúðganga 1 maí, Teymt undir börnum 
 6. Laugardagur  Firmakeppni Sleipnis 
 13. Laugardagur Umhverfisdagur 
 13. Laugardagur Kvennareið Sleipnis
17. Miðvikudagur  Skeiðleikar Skeiðféalgsins / WR Íþróttamót Sleipnis Brávöllum
 18.   Fimmtudagur WR Íþróttamót Sleipnis Brávöllum
 17. - 21.  Miðvikudagur til sunnudags WR Íþróttamót Sleipnis Brávöllum
 20.   Baðtúr Sleipnis
    Sameiginlegur reiðtúr Æskulýðsn. Sleipnis, Ljúfs og Háfeta
 .    
     
JÚNÍ    
 3. Laugardagur Gæðingamót Sleipnis - Brávöllum
 19.-.23. Mánudagur-föstudags Kynbótasýning
 9.-11. Föstudagur til sunnudags Sumarferð Sleipnis
     
     
     
     
     
     
     
JÚLÍ    
29. júní - 2. júlí miðvikud.-sunnud. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna, ath. mótið byrjar fyrr ef fjöldi keppenda kallar á það.
  Brávellir Kynbótasýningar
     
ÁGÚST    
14.-18. Mánudagur - föstudags  
 26. Laugardagur Síðsumarsreið Sleipnis / Hestamannakaffi í Félagslundi
     
     
SEPTEMBER    
 2. Laugardagur  Þrifnaðardagur reiðhallar
     
OKTÓBER    
     
     
 21.  Laugadagur  Árshátíð Sleipnis 
NÓVEMBER    
 16.  Fimmtudagur

 Nefndakvöld Sleipnis 

10 Jun, 2023

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035309