Úrslitadagur á opnu íþróttamóti Sleipnis fór fram í mikilli rigningu en knapar og starfsfólk lét það ekki á sig fá og var mikið um áhorfendur sem héldu sig í bílum sínum og fylgdust spenntir með.

Úrslit fóru fram í mörgum flokkum og var stundvísi og prúðmennska knapa til fyrirmyndar.

Í meistaraflokki sáust margar góðar sýningar og voru úrslit í flestum flokkum spennandi á að horfa. Í slaktaumatölti var það Matthías Leó Matthíasson sem stóð efstur á Doðranti frá Vakurstöðum með 7,38 í einkunn.

Read more: Íþróttamót Sleipnis-Úrslitadagurinn

Öðrum keppnisdegi  á Íþróttamóti Sleipnis lauk í gær og fór forkeppni fram í mörgum flokkum í dag í björtu veðri en framan af degi blés hressilega af austri.

Fyrstu sigurvegarar í einstökum greinum voru krýndir en það voru þær Helga Una Björnsdóttir sem sigraði gæðingaskeið meistara á Penna frá Eystra-Fróðholti og Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir sem sigraði gæðingaskeið í 1.flokki.

Niðurstöður dagsins

Read more: Íþróttamót Sleipnis-niðurstöður laugdagsins 23.maí

Niðurstöður 1.skeiðleika Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins 2020 

Heildarniðurstöður:

Read more: Skeiðleikar 1 - niðurstöður

Unghrossaflokkur.  Styrtaraðili: TRS 

 • Haukur Baldvinsson  Fiðla frá Seljatungu.
 • Annie Ivarsdóttir  Halldóra frá Hólaborg.
 • Páll Bragi Hólmarsson  Ögri frá Austurkoti.
 • Ásta Bjarnadóttir  Brá frá Austurási.
 • Ida Grundberg  Paradís frá Selfossi.

Barnaflokkur.   Styrtaraðili,  Bifreiðarverkstæðið Klettur.

 • Viktor Óli Helgason  Þór frá Selfossi.
 • Loftur Breki Hauksson  Flóki frá Þverá.
 • Vigdís Anna Hjaltadóttir  Hvinur frá Fákshólum.
 • Hilmar Bjarni Ásgeirsson  Skari frá Skarði.
 • Hrafnhildur Sigurðardóttir  Sigurrós frá Vestra Stokkseyrars.
 • Svandís Sævarsdóttir  Leynir frá Arabæ.

  Read more: Úrslit úr Firmakeppni Sleipnis 2020.

Fyrsta Vetrarmót Sleipnis fór fram þann 16. Febrúar í sumar veðri á Selfossi. Skráning hefur aldrei verið meiri og mikið af flottum hrossum komu fram, nýjar sem gamlar.

Næsat Vetarmót Sleinis verður haldið 7. Mars og verða þeir í samstarfi við GDLH. Mótið verður því Gæðingakeppni sem riðin verður í sömu flokkum og hin mótin. Sérstök forkeppni í B – flokk og riðið eftir þul. Nánari upplýsingar koma síðar.

Einnig verður boðið uppá A – Flokk. 

ÚRSLIT 1. VETRARLEIKANNA

Read more: Úrsit- 1.Vetrarleika Sleipnis – BYKO – FURUFLÍS

25 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
25Maí Mán 16:30 - 20:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1772
Articles View Hits
3810438