Úrslit

5. Skeiðleikar Skeiðfélagsins

Þann 26. ágúst síðastliðinn voru haldnir 5 og síðustu skeiðleikar Skeiðfélagsins árið 2020. Fín skráning var á mótið og frábærir tímar og sprettir sáust.

Einnig kom í ljós stigahæsti knapi skeiðleikana, en hver knapi safnar stigum á skeiðleikum sumarsins og stóð Konráð Valur Sveinsson uppi sem stigahæsti knapi 2020 og hlaut í verðlaun 100.000 kr gjafabréf í hestavöruversluninni Baldvin og Þorvaldur. Innilega til hamingju með það.

Við í Skeiðfélaginu þökkum kærlega fyrir sumarið og óskum knöpum og hestum til hamingju með flott skeiðsumar og sjáumst hress og kát á Skeiðleikum næsta sumar (2021).

Skeiðfélagið vill þakka hestavöruvörslunni Baldvin og Þorvaldur kærlega fyrir samstarfið í sumar og fyrir frábæra verðlaunagripi sem gefnir voru, ein þeir voru allir í boði þeirra.

Hér koma svo niðurstöður 5 Skeiðleika.

Skeið 250m 

1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,35

2 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi 22,82

3 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti 24,44

4 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 24,57

5 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum 24,99

6 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 26,43

Skeið 150m 

1 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 14,40 

2 Ingibergur Árnason Flótti frá MeiriTungu 1 14,78

3 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá YtraDalsgerði 14,84 

4 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá StóraVatnsskarði 15,26 

5 Sigurbjörn Bárðarson Hvanndal frá Oddhóli 15,44

6 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum 15,44

Flugskeið 100m 

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,55

2 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum 7,77

3 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá LitlaGarði 7,81 

4 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,83

 5 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,83

6 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,85

25 May, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Maí
25Maí Mið 17:00 - 17:50 Reiðkennsla- Félagshús Sleipnis 
25Maí Mið 18:00 Lokuð v. Hestafjör 2022 
26Maí Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Maí
25Maí Mið 12:00 Frátekið v. húsnefnd 
30Maí Mán 19:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Júní
3Jún Fös 0:01 - 20:00 Frátekin v.Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2057
Articles View Hits
6859791

Vellir dagatal


Júní
3Jún Fös 0:05 - 18:05 Gæðingamót Sleipnis 
13Jún Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga 

Júlí
25Júl Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga