Úrslit 2010

Þriðja og síðasta vetramót Sleipnis var haldið sunnudaginn 28. mars að Brávöllum. Þrátt fyrir mikið rok mættu 38 keppendur til leiks og gekk mótið hratt og örugglega fyrir sig. Úrslitin urðu þessi:

Unghrossaflokkur:

 1. Brynjar Jón Stefánsson á Stöku frá Stuðlum
 2. Guðjón Sigurliði Sigurðsson á Skjónu frá Holti
 3. Kristinn Loftsson á Stolt frá Strönd

Barnaflokkur:

 1. Atli Freyr Maríönnuson á Krapa frá Hellnatúni
 2. Vilborg Hrund Jónsdóttir á Svelg frá Strönd
 3. Þorgils Kári Sigurðsson á Móaling frá Kolsholti
 4. Elsa Margrét Jónasdóttir á Glóðafeyki frá Langholti 2

Unglingaflokkur:

 1. Sigríður Óladóttir á Ösp frá Litlu-Sandvík
 2. Páll Jökull Þorsteinsson á Fjólu frá Ragnheiðarstöðum
 3. Bryndís Arnarsdóttir á Stjarna frá Fljótshólum

Ungmennaflokkur:

 1. Bergrún Ingólfsdóttir á Hetti frá Efri-Gegnishólum
 2. Guðjón Sigurliði Sigurðsson á Gand frá Selfossi
 3. Bára Bryndís Kristjánsdóttir á Garðari frá Holtabrún
 4. Herdís Rútsdóttir á Emblu frá Skíðbakka 1

Áhugamannaflokkur:

 1. Sandra Steinþórsdóttir á Freyju frá Oddgeirshólum
 2. Selma Friðriksdóttir á Frosta frá Ey
 3. Maríanna Rúnarsdóttir á Haffara frá Feti
 4. Sigrún Arna Brynjarsdóttir á Pæju frá Bergsstöðum
 5. Hilmar Pálsson á Seif frá Syðra-Velli
 6. Ágúst Ingi Ketilsson á Þrumu frá Brúnastöðum
 7. Ægir Sigurðsson á Dimmu frá Flagbjarnarholti
 8. Kristján Hjartarson á Eskil frá Lindarbæ

Opinn flokkur:

 1. Sævar Örn Sigurvinsson á Nebba frá Efri-Gegnishólum
 2. Haukur Baldvinsson á Kviku frá Kálfholti
 3. Ingimar Baldvinsson á Fána frá Kílhrauni
 4. Kim Andersen á Sval frá Litlu-Sandvík
 5. Þóranna Másdóttir á Glæðu frá Dalbæ
 6. Ragnar Björgvinsson á Djarf frá Langholti
 7. Sigríður Pjétursdóttir á Spólu frá Sólvangi
 8. Matthías Matthíasson á Blika frá Skeiðholti 3

Stigahæstu knapar eftir öll þrjú mótin:

Opinn flokkur: Sævar Örn Sigurvinsson

Áhugamannaflokkur: Hilmar Pálsson

Ungmennaflokkur: Guðjón Sigurliði Sigurðsson

Unglingaflokkur: Páll Jökull Þorsteinsson

Barnaflokkur: Vilborg Hrund Jónsdóttir

Nefndin þakkar öllum kærlega fyrir sem að mótinu komu.

17 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
17Okt Sun 8:00 - 17:00 Frátekin v. Reiðmaðurinn 
18Okt Mán 10:20 - 12:40 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
18Okt Mán 15:00 - 20:00 Frátekin v.Æskulýðsstarf 

Hliðskjálf dagatal


Október
18Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 
19Okt Þri 19:30 - 22:30 Frátekin v. Stjórn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1970
Articles View Hits
6173194