- Published: 03 March 2018
Fyrsta vetrarmót Sleipnis og Fururflísar
Fyrsta vetrarmót Sleipnis sem styrkt er af Furuflís fór fram í björtu en köldu veðri að Brávöllum á Selfossi. Góð þátttaka var í mótinu enda Sleipnir ört vaxandi félag. Næsta vetrarmót fer fram 7.apríl. Eftirfarandi eru úrslit mótsins.
Pollaflokkur:
Loftur Breki Hauksson - Funi frá Stóru- Ásgeirsá
Magnús Ingi Stefánsson – Leiri frá Ragnheiðarstöðum
Baldur Ingi Magnússon – Stormur frá Leirulæk
Viðar Ingimarsson –Seifur
Barnaflokkur
- Egill Baltasar Arnarsson – Hrafnar frá Hrísnesi
- Sigríður Pála Daðadóttir - Djákni frá Stokkseyri
- María Björk Leifsdóttir – Von frá Uxahrygg
- Eiríkur Freyr Leifsson – Eydís frá Skúfslæk
- Viktor Óli Helgason – Emma frá Árbæ
- Ævar Kári Eyþórsson – Smári frá Dalbæ
- Írena Fjóla Jónsdóttir –Grettir frá Hamarsey
Unglingaflokkur
- Stefanía Hrund Stefánsdóttir – Dynjandi frá Höfðaströnd
- Kári Kristinsson – Hrólfur frá Hraunholti
- Embla Þórey Elvarsdóttir – Tinni frá Laxdalsholti
- Unnsteinn Reynisson – Finnur frá Feti
- Katrín Ósk Kristjánsdóttir – Hylur frá Brennigerði
- Styrmir Jónsson- Kliður frá Böðmóðsstöðum
- Daniel Sindri Sverrisson - Logi frá Selfossi
- Viktor Viktorsson – Ylrós frá Vatnsholti.
Ungmennaflokkur
- Marie Hollstein – Selma frá Auðsholtshjáleigu
- Ayla Green – Fróði frá Ketilsstöðum
- Vilborg Hrund Jónsdóttir – Kafteinn frá Böðmóðsstöðum
- Þorgils Kári Sigurðsson – Prins frá Kolsholti
- Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Salka frá Litlu-Tungu
- Johanna Kirchmayr – Elding frá Hvoli
- Dagbjört Skúladóttir – Gljúfri frá Bergi
- Alina Chiara Hensel – Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum
Heldri menn og konur
- Magnea Bjarnadóttir – Freyja frá Reykjum
- Jón Gunnarsson – Eitill frá Miðholti
- Jóhannes Óli Kjartansson – Hágangur frá Selfossi
- Tryggvi Ágústsson –Hraunprýði frá Gerðum
- Einar Hermundsson – Stæll frá Egilstaðakoti
Áhugamenn 2
- Bryndís Guðmundsdóttir – Villimey frá Hveragerði
- Jóhanna Bettý Durhuus – Steini frá Jórvík
- Arna Valdís Kristjánsdóttir- Harpa frá Grænhólum
Áhugamenn 1
- Helga Gísladóttir – Vaka frá Sæfelli
- Jessica Dahlgren – Krossa frá Eyrarbakka
- Arnar Bjarnason – Fjöður frá Grænhólum
- Valdimar Kjartansson – Nótt frá Kálfhóli
- Sigurður R. Guðjónsson – Freydís frá Kolsholti
- Guðmundur Árnason – Glaumur frá Hófgerði
- Bryndís Arnarsdóttir – Fákur frá Grænhólum
- Ragna Helgadóttir – Bleik frá Kjarri
Opinn flokkur
- Brynja Gísladóttir - Rauðka frá Ketilsstöðum
- Elín Holst - Hugrökk frá Ketilsstöðum
- Sara Lundberg – Ari frá Efri-Gegnishólum
- Mariju Varis – Vopni frá Sauðárkróki
- Herdís Rútsdóttir – Eldey frá Skíðbakka 1
- Árni Sigfús Birgisson – Ísafold frá Skíðbakka 1
- Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir – Sóldögg frá Efra-Seli
- Hulda Björk Haraldsdóttir – Stormur frá Sólheimum
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php/urslit/urslit-2018/1767-urslit-ur-1-vetrarmoti-sleipnis-og-furuflisar#sigProId459ab99209
https://www.sleipnir.is/index.php/urslit/urslit-2018/1767-urslit-ur-1-vetrarmoti-sleipnis-og-furuflisar#sigProId459ab99209