3. vetrarmót Sleipnis og Furuflísar
Síðasta vetrarmót Sleipnis og Furuflísar fór fram laugardaginn 7.apríl í blíðskaparviðri á Brávöllum. Þátttaka var góð og margir frábærir hestar og knapar. Eftirfarandi eru úrslit mótsins.

Pollaflokkur

Elmar Elí Fannarsdóttir – Runni frá Skammbeinsstöðum
Karitas Ylfa Davíðsdóttir – Glymur frá Hvítarnesi
Sigrún Freyja Einarsdóttir – Garpur frá Selfossi
Baltasar Breiðfjörð – Fákur frá Haga
Leifur Máni Atlason – Hekla frá Laxárdal
Andrea Rós Andradóttir – Aría frá Hraunhestar

 Barnaflokkur

1. Sigríður Pála Daðadóttir – Djákni frá Stokkseyri
2. Egill Baltasar Arnarsson – Hrafnar frá Hrísnesi
3. Eiríkur Freyr Leifsson – Eydís frá Skúfslæk
4. María Björk Leifsdóttir – Von frá Uxahrygg
5. Viktor Óli Helgason – Emma frá Árbæ
6. Ólafur Ívar Anderssen – Vogar frá Vogum
7. Ísak Ævar Steinsson – Lindar frá Eyrabakka
8. Ævar Kári Eyþórsson – Smári frá Dalbæ
9-11. Sigrún Björk Björnsdóttir – Dreyri frá Búðardal
9-11. Irina Fjóla Jónsdóttir – Grettir frá Hamarsey
9-11.Vigdís Anna Hjaltadóttir – Þráður frá Reykjavík

Stigahæsti knapi 2018: Sigríður Pála Daðadóttir

Unglingaflokkur

1. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir – Skálmöld frá Eystra Fróðholti
2. Kári Kristinsson – Þytur frá Gegnishólaparti
3. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir –Dynjandi frá Höfðaströnd
4. Embla Þórey Elvarsdóttir – Tinni frá Laxdalshofi
5. Viktor Ingi Sveinsson – Ábót frá Nýjabæ

Stigahæsti knapi 2018: Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Ungmennaflokkur

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Koltinna frá Varmalæk
2. Ayla Green – Fróði frá Ketilsstöðum
3. Marie Holstein – Frægur frá Auðsholtshjáleigu
4. Unnur Lilja Gísladóttir – Eldey frá Grjóteyri
5. Elísa Benedikta Andrésdóttir – Fjóla frá Dalbæ
6. Dagbjört Skúladóttir – Gljúfri frá Bergi
7. Þuríður Ingimarsdóttir – Kæla frá Litlu-Tungu
8. Aldís Gestsdóttir – Þór frá Selfossi
9-10. Vilborg Jónsdóttir – Kafteinn frá Böðmóðsstöðum
9-10. Þorgils Kári Sigurðsson – Stoð frá Hrafnagili

Stigahæsti knapi 2018: Ayla Green

Unghrossaflokkur

1. Ingimar Baldvinsson - Náttar frá Hólaborg
2. Ingi Björn Leifsson - Gná frá Selfossi
3. Herdís Rútsdóttir – Dagný frá Stekkholti
4. Dís Aðalsteinsdóttir - Fleygur frá Ferjukoti

Heldri menn og konur

1. Kristján Hjartarson – Garðar frá Holtabrún
2. Jóhannes Óli Kjartansson – Assa frá Guttormshaga
3. Magnea Bjarnadóttir – Freyja frá Reykjum
Stigahæsti knapi 2018: Magnea Bjarnadóttir

Áhugamannaflokkur 2

1. Gylfri Freyr Konráðsson – Stígur frá Halldórsstöðum
2. Sofie Kandre – Gáta frá Hólaborgi
3. Bryndís Guðmundsdóttir – Villimey frá Hveragerði
4. Jóhanna Bettý Durrhuus – Steini frá Jórvík
5. Rut Stefánsdóttir – Álmur frá Selfossi
6. Hulda Margrét Þorláksdóttir – Kolfinna frá Grímarstöðum
7. Malin Widarson – Yppta frá Laugardælum

Stigahæsti knapi 2018: Bryndís Guðmundsdóttir

Áhugamannaflokkur 1

1. Helga Gísladóttir – Vaka frá Sæfelli
2. Kristinn Már Þorkelsson – Hrólfur frá Hraunholti
3. Hallgrímur Óskarsson – Nýdönsk frá Lækjabakka
4. Emilía Staffansdóttir – Hákon frá Hólaborg
5. Guðmundur Árnason – Glaumur frá Hófgerði
6. Jessica Dahlgren – Krossa frá Eyrabakka
7. Berglind Sveinsdóttir – Tvistur frá Efra-Seli
8. Ólafur Jósefsson – Börkur frá Seljatungu
9-15. Arnar Bjarnason – Blika frá Grænhólum
9-15. Bryndís Arnarsdóttir – Fákur frá Grænhólum
9-15. Ólöf Magnúsdóttir – Samba frá Litlu Sandvík
9-15. Þórdís Sigurðsdóttir – Gljái frá Austurkoti
9-15. Sandra Steinþórsdóttir – Líf frá Oddgeirshólum
9-15. Þuríður Einarsdóttir – Heljar frá Oddgeirshólum
9-15. Sigurður Rúnar Guðjónsson – Freydís frá Kolsholti

Stigahæsti knapi 2018: Helga Gísladóttir

Opinn flokkur

1. Maiju Varis – Elding frá Hvoli
2. Bryna Amble Gísladóttir – Rauðka frá Ketilsstöðum
3. Herdís Rútsdóttir – Eldey frá Skíðbakka
4. Ingimar Baldvinsson – Frosti frá Hólaborg
5. Rut Vidvei – Sjöfn frá Auðsholtshjáleigu
6. Elín Holst – Hugrökk frá Ketilsstöðum
7. Leifur Helgason – Þórdís frá Selfossi
8. Larissa Silja – Sólbjartur frá Kjarri
9-11. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir – Sóldögg frá Efra Seli
9-11. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir – Djákni frá Ormsstöðum
9-11. Sara Lundberg – Fákur frá Ketilsstöðum

Stigahæsti knapi: Brynja Amble Gísladóttir

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035108